Fréttir

50. ársþing Blaksambandsins

Stjórn BLÍ hefur boðað til 50. ársþings Blaksambands þann 27. apríl nk. Þingið verður í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl. 16.30. Ársþing BLÍ er

Lesa meira »

Breytingar á skrifstofu BLÍ

Tilkynning um starfslok Stjórn Blaksambands Íslands og Sævar Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri hafa komist að samkomulagi um starfslok. Sævar mun láta af störfum á næstu vikum.

Lesa meira »

Landsliðshópar BLÍ

Stefnt er að æfingahelgi landsliða 11.-13. febrúar fyrir norðan. Kvennaliðin verða á Húsavík og karlaliðin á Laugum í Reykjadal. Landsliðsþjálfarateymi liðanna hafa valið þá hópa sem kema saman þessa helgi en aðeins er um að ræða leikmenn sem spila hér á Íslandi, bæði leikmenn A landsliðsins og svo unglingalandslið U21 kvenna (2002 og síðar) og U22 karla (2001 og síðar).

Lesa meira »

NOVOTEL CUP frestað

Íslensku A landsliðin hafa verið á æfingum núna fyrir jólin í undirbúningi sínum fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg. Liðin áttu að fara af stað til

Lesa meira »

Blakfólk ársins 2021

Blaksamband Íslands tilkynnti um val á blakmanni og blakkonu ársins 2021 í hádeginu í dag á árlegum blaðamannafundi sambandsins í höfuðstöðvum ÍSÍ. Vegna sóttvarna var ekki hægt að hafa fundinn opinn öllum og var honum því streymt á Facebook síðu BLÍ fyrir áhugasama.

Lesa meira »
Engar fleiri færslur til að birta