Fréttir

Skólablak

Skólablak eru blak viðburðir fyrir grunnskóla krakka í 4.-6. bekk um allt land. Farið verður hringinn í kringum landið og áætlað að 500-700 krakkar taki þátt í hverjum viðburði fyrir sig.

Lesa meira »

U19 kvenna á Laugarvatni

Blaksamband Íslands hefur í samstarfi með Small Countries Association verið að skipuleggja U19 mót kvenna á Laugarvatni sem fram fer um næstu helgi. Unglingalandsliðin í blaki hafa ekki leikið opinberan landsleik síðan í lok október 2019 og er því loksins komið að því.

Lesa meira »

Hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri

Um helgina fara fram hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri þar sem hátt í 90 þátttakendur mæta og taka þátt í metnaðarfullri dagskrá á vegum BLÍ. Í fyrsta skipti heldur BLÍ úti hæfileikabúðum á tveimur stöðum á landinu með einungis tveggja vikna milli bili. Aðsóknin hefur verið frábær og uppselt í báðar búðir út frá þeim fjöldatakmörkunum sem við búum við um þessar mundir.

Lesa meira »

Viðburðarík helgi að Varmá

Auk þess að standa fyrir endurmenntunarnámskeiði fyrir íþróttakennara um helgina fóru einnig fram hæfileikabúðir og æfingahelgi fyrir U19 ára karla- og kvennalandsliðin okkar.

Lesa meira »

Íþróttakennara endurmenntun

Blaksambandið stóð fyrir endurmenntunarnámskeiði í blaki fyrir íþróttakennara á Varmá síðasta föstudag. Á námskeiðið mættu 25 kennarar aðallega af höfuðborgarsvæðinu og fengu þeir að æfa

Lesa meira »

Þjálfaranámskeið BLÍ 1

Blaksamband Íslands auglýsir þjálfaranámskeið BLÍ 1 helgina 13.-15. ágúst í Mosfellsbænum. Námskeiðið er í tengslum við Hæfileikabúðir BLÍ þá helgi en annað samskonar námskeið verður

Lesa meira »

Hæfileikabúðir 2021

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar að þessu sinni, 13.-15. ágúst að Varmá

Lesa meira »
Engar fleiri færslur til að birta