Öldunganefnd

Öldunganefnd hverju sinni skipa mótshaldarar Íslandsmóts öldunga, oftast nefnt Öldungamót BLÍ. Formaður öldunganefndar ber titilinn öldungur mótsins og hafa mótshaldarar sjálfir ákvörðunarrétt í því hve margir skipa nefndina.