Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
Samskiptaráðgjafi

Öldungaráð

Mosöld 2017

Öldungaráð skipa þrír síðustu öldungar. Ráðið fer með málefni öldunga gagnvart stjórn BLÍ.
Öldungaþing sem haldið var á Öldungamóti ár hvert hefur verið lagt niður.

Öldungar síðustu móta:
2019 – Keflavík: Einar Hannesson
2018 – Akureyri: Hannes Garðarsson
2017 – Mosfellsbær: Guðrún Kristín Einarsdóttir