Leyfiskerfi BLÍ

13/09/2019

Í stuttu máli þá þurfa aðildafélög BLÍ að greiða leyfisgjald fyrir þá iðkendur sem falla undir skilgreiningu BLÍ um leyfiskerfi og skila nöfnum á keppnislista inn til BLÍ áður en keppnistímabil hefst. Sé það ekki gert er keppandi ekki löglegur með liði í keppni á vegum BLÍ.

Greiðslur leyfisgjalda – leiðbeiningar

Leikmannasamningur 2020 (ISL)

Leikmannasamningur 2020 (Ensk útgáfa)