Markmiðið með skólablaki er að kynna krökkum og kennurum fyrir blakíþróttinni, einfalda kennsluaðferðir og auka sýnileika hennar á landsvísu. Einnig er þetta þetta frábær vettvangur fyrir hópefli fyrir nemendur og mikil skemmtun fyrir alla. Markmiðið er einnig að halda þessi viðburði árlega.
Öllum skólum á landinu er boðið að taka þátt með nemendur í 4.-6. bekk.
Hérna er að finna myndir frá viðburðum sem haldnir voru í október 2021.
16 viðburðir verða haldnir um allt land haustið 2022
Dagsetning | Bæjarfélag | Staðsetning |
27. september | Mosfellsbær | Fellið |
29. september | Selfoss | Lindexhöllin |
4. október | Reykjavík | ÍR höllin |
5. október | Reykjavík | ÍR höllin |
6. október | Garðabær | Miðgarður |
11. október – FRESTAÐ fram í febrúar | Reyðarfjörður | Nýja íþróttahúsið |
12. október | Höfn | Íþróttahús |
14. október | Kópavogur | Kórinn |
25. október | Húsavík | Íþróttahús |
26. október | Akureyri | Boginn |
27. október | Siglufjörður | Íþróttahús |
1. nóvember | Keflavík | Reykjaneshöllin |
2. desember | Ísafjörður | Torfnes |
5. desember | Grundafjörður | Íþróttahús |
TBA | Hvammstangi | Íþróttahús |
TBA | Akranes | Akraneshöllin |
Leikreglurnar eru einfaldar en í grunninn er það eftirfarandi:
- 2-3 saman í liði
- Lág nethæð, car. 170cm. Völlurinn ca 12mx4,5m
- Kasta boltanum í uppgjöf
- Grípa boltann í hvert sinn sem hann kemur yfir netið og kasta honum þá á samherja sem blakar boltanum aftur á samherja sem blakar svo yfir netið (2-3 snertingar innan liðs)
- Stig ef boltinn fer í gólfið eða út fyrir völlinn
- Hvert lið skráir aðeins sín stig á Skorblaðið
Upplýsingar um skráningu: skolablak@bli.is
Upplýsingar á viðburðardegi veitir Pálmi Blængsson (palmi@bli.is)
Hérna er hlekkur á handbók fyrir kennara með frábærum kennsluaðferðum
Einnig er hægt að finna frekari upplýsingar og video af æfingunum hérna:
https://inside.cev.eu/development/videos/#school-project-exercises
og hérna:
https://inside.cev.eu/development/projects/cev-school-project/#handbook-and-exercises
Listi yfir þau félög sem bjóða uppá barna- og unglingastarf:
- Reykjavík – Fylkir
- Reykjavík – Þróttur
- Reykjavík – Leiknir
- Mosfellsbær – Afturelding
- Kópavogur – HK
- Hafnarfjörður – Blakfélag Hafnarfjarðar
- Akureyri – KA
- Húsavík – Völsungur
- Fjallabyggð – Blakfélag Fjallabyggðar
- Neskaupsstaður – Þróttur
- Ísafjörður – Vestri
- Reykjanesbær – Keflavík