Nefndastarfi BLÍ er skipt upp í nokkuð svið. Nefndirnar eru allar skipaðar 3-5 sjálfboðaliðum innan blakhreyfingarinnar og situr a.m.k. einn meðlimur stjórnar í hverri nefnd. Nefndirnar starfa undir hatti stjórnar BLÍ og er hlutverk þeirra að hlúa að þeirra málefnum og leggja tillögur um framkvæmdir til stjórnar.
Nefndir BLÍ eru þessar:
- Dómaranefnd
- Afreksnefnd
- Mótanefnd
- Strandblaksnefnd
- Yngriflokkanefnd
- Öldungaráð
Aganefndir og dómastólar: - Aga- og úrskurðarnefnd
- Áfrýjunardómstóll BLÍ