Agamál

Spjöld og refsistig 2023-2024

2023-2024

Nafn kærða, staðaFélagDags. kæruKært vegnaÚrskurðurDags. úrskurðarSkjal
Blakdeild Þróttar Fj., fyrirliði kkÞróttur Fjarðabyggð18.okt 2023Ósæmileg hgæðun leikmanns gagnvart dómaraRautt spjald stendur, ekkert frekara leikbann.16. nóv 2023Úrskurður
Blaksamband Íslands, sérsambandBLÍ18.okt 2023Starfs dómara og brottvísun leikmannsBrottvísun leikmanns stendur.2.nóv 2023Úrskurður
Miguel Mateo Castrillo, leikmaður.KA29.nóvemberÓsæmileg hegðun leikmanns gagnvart dómara. Leikmaður dæmdur í eins leiks bann.20.des 2023Úskurður

2022-2023

Nafn kærða, staðaFélagKært fyrirÚrskurðurDags. úrsk.
Álftanes B, 1. deild kvkUMF ÁlftanesAð mæta ekki til leiks gegn Fylki 3. febrúarFylkir vann leikinn 3-027/03/2023
Blaksamband Íslands, sérsambandBLÍFramkvæmd leiks Aftureldingar og Hamars 9.nóvemberÚrslit leiksins standa05/03/2023
Karlalið KA, úrvalsdeildKANotkun á ólöglegum leikmanniKæru vísað frá vegna formgalla20/02/2023
Miguel Mateo Castrillo, leikmaður úrvalsdeildKAÓíþróttamannsleg hegðun gagnvart dómaraÁminning22/04/2023