Æfingahópur U19 landsliðs kvenna og karla kemur saman helgina 27.-29. september á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar verða klárir í næstu viku en gert er ráð fyrir að æfingar verði seinni part föstudags, laugardag og sunnudag.
U19 landslið karla og kvenna fara í NEVZA mót í Kuortane í Finnlandi dagana 23.-28. október.
U19 kvenna – Leikmaður og félagslið
Líney Inga Guðmundsdóttir, HK
Sara Ósk Stefansdottir, HK
Daníela Grétarsdóttir, Afturelding
Arna Sólrun Heimisdóttir, HK
Matthildur Einarsdóttir, HK
Martyna Daria Kryszewska, Keflavik
Heiðrún Júlía Gunnarsdóttir, KA
Birta Rós Þrastardóttir, Afturelding
Eldey Hrafnsdóttir, Þróttur R.
Heiða E. Gunnarsdóttir, Þróttur N.
Kristín Fríða Sigurborgardóttir, Afturelding
Tinna Rut Þórarinsdóttir, Þróttur N.
Amelía Jónsdóttir, Þróttur N.
Þórey Símonardóttir, Afturelding
Valdís Kapitola Þorvardardóttir, KA
Karitas Ýr Jakobsdóttir, Afturelding
Steinunn Guðbrandsdóttir, Afturelding
Dagrún Lóa Einarsdóttir, Afturelding
Hilma Jakobsdóttir, Afturelding
Auður Líf Benediktsdóttir, Vestri
Þjálfarar
Borja Gonzalez Vicente Þjálfari
Ragnar Ingi Axelsson Aðstoðarþjálfari
U19 karla – Leikmaður og félagslið
Ólafur Örn Thoroddsen, Afturelding
Andri Snær Sigurjónsson, Þróttur N.
Elvar Breki Árnason, HK
Galdur Máni Davíðsson, Þróttur N.
Sigvaldi Örn Óskarsson, Afturelding
Björn Heiðar Björnsson, KA
Kári Kresfelder, Þróttur N.
Sigurður Bjarni Kristinsson, Vestri
Henrik Hákonarson, HK
Elvar Örn Halldórsson, HK
Markús Ingi Matthíasson, HK
Valens Torfi Ingimundarson, HK
Hlynur Karlsson, Þróttur N.
Sölvi Páll Sigurpálsson, KA
Gísli Marteinn Baldursson, KA
Þórarinn Örn Jónsson, Þróttur N.
Atli Fannar Pétursson, Þróttur N.
Guðjón Berg Stefánsson, Þróttur N.
Hilmir Berg Halldórsson, Afturelding
Hafsteinn Már Sigurðsson, Vestri
Hermann Hlynsson, HK
Dren Morina, HK
Þjálfarar
Tihomir Paunovski Þjálfari
Egill Þorri Arnarsson Aðstoðarþjálfari