Dómaranefnd

Hlutverk dómaranefndar er að hafa yfirumsjón með dómaramálum sambandsins.  Nefndin sér um að hver leikur í deildakeppni, Bikarkeppni og úrslitakeppni séu mannaðir og að mennta dómara eftir þörfum.

Formaður
Árni Jón Eggertsson

Meðstjórnendur
Guðný Rut Guðnadóttir
Sigríður Halldóra Pálsdóttir
Jón Ólafur Valdimarsson