Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum.

U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Borja González Vicente er aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar er Andri Hnikarr Jónsson.

Æfingar verða eftirfarandi:
5.-7. september í Mosfellsbæ og Kópavogi
12.-14. september á Akureyri
3.-5. október í Neskaupstað
10.-12. október á Höfuðborgarsvæðinu
14.-16. nóvemebr á Höfuðborgarsvæðinu
12.-14. desember óákveðið
19.-21. desember óákveðið
3.-4. janúar óákveðið

U17 æfingahópur
NafnFélag
Eiríkur Hrafn BladvinssonBF
Hafliði Rafnar TraustasonCV Elche
Alexander Máni GuðbjargarsonHK
Fjölnir Logi HalldórssonHK
Markús Freyr ArnarssonHK
Símon Þór GregorssonHK
Tindur JóhannssonHK
Ágúst Leó SigurfinnsoonKA
Hákon Freyr ArnarssonKA
Kristján Már ArnarssonKA
Þórarinn Bergur ArinbjarnarsonKA
Þrymur Rafn AndersenVestri
Hjörvar Þór HnikarssonVölsungur/Efling
Valgeir Elís HafþórssonÞróttur Fjarðabyggð

U19 liðið mun taka þátt í undankeppni Norður Evrópumóti (NEVZA) sem fer fram í Þórshöfn, Færeyjum dagana 23.-27. október. Borja González Vicente er aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar er Atli Fannar Pétursson.

Æfingar verða eftirfarandi:
5.-7. september í Mosfellsbæ og Kópavogi
12.-14. september á Akureyri
3.-5. október í Neskaupstað
10.-12. október á Höfuðborgarsvæðinu
22. október á Höfuðborgarsvæðinu

U19 æfingahópur
NafnFélag
Haukur Logi ArnarssonAfturelding
Hafliði Rafnar TraustasonCV Elche
Emil Már DiatlovicHK
Fjölnir Logi HalldórssonHK
Gunnar Bjarki HilmarssonHK
Óskar Benedikt GunnþórssonHK
Riccardo MeucciHK
Ágúst Leó SigurfinnsoonKA
Svanur HafþórssonKA
Sölvi HafþórssonKA
Grétar Logi SigurðssonVestri
Kacper TyszkiewiczVestri
Aron Bjarki KristjánssonVölsungur/Efling
Jón Andri HnikarssonVölsungur/Efling
Haukur Eron HeimissonÞróttur Fjarðabyggð
Óðinn Þór HelgasonÞróttur Fjarðabyggð
Grímur KristinssonÞróttur Reykjavík