Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum.
U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Borja González Vicente er aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar er Andri Hnikarr Jónsson.
Æfingar verða eftirfarandi:
5.-7. september í Mosfellsbæ og Kópavogi
12.-14. september á Akureyri
3.-5. október í Neskaupstað
10.-12. október á Höfuðborgarsvæðinu
14.-16. nóvemebr á Höfuðborgarsvæðinu
12.-14. desember óákveðið
19.-21. desember óákveðið
3.-4. janúar óákveðið
| U17 æfingahópur | |
| Nafn | Félag |
| Eiríkur Hrafn Bladvinsson | BF |
| Hafliði Rafnar Traustason | CV Elche |
| Alexander Máni Guðbjargarson | HK |
| Fjölnir Logi Halldórsson | HK |
| Markús Freyr Arnarsson | HK |
| Símon Þór Gregorsson | HK |
| Tindur Jóhannsson | HK |
| Ágúst Leó Sigurfinnsoon | KA |
| Hákon Freyr Arnarsson | KA |
| Kristján Már Arnarsson | KA |
| Þórarinn Bergur Arinbjarnarson | KA |
| Þrymur Rafn Andersen | Vestri |
| Hjörvar Þór Hnikarsson | Völsungur/Efling |
| Valgeir Elís Hafþórsson | Þróttur Fjarðabyggð |
U19 liðið mun taka þátt í undankeppni Norður Evrópumóti (NEVZA) sem fer fram í Þórshöfn, Færeyjum dagana 23.-27. október. Borja González Vicente er aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar er Atli Fannar Pétursson.
Æfingar verða eftirfarandi:
5.-7. september í Mosfellsbæ og Kópavogi
12.-14. september á Akureyri
3.-5. október í Neskaupstað
10.-12. október á Höfuðborgarsvæðinu
22. október á Höfuðborgarsvæðinu
| U19 æfingahópur | |
| Nafn | Félag |
| Haukur Logi Arnarsson | Afturelding |
| Hafliði Rafnar Traustason | CV Elche |
| Emil Már Diatlovic | HK |
| Fjölnir Logi Halldórsson | HK |
| Gunnar Bjarki Hilmarsson | HK |
| Óskar Benedikt Gunnþórsson | HK |
| Riccardo Meucci | HK |
| Ágúst Leó Sigurfinnsoon | KA |
| Svanur Hafþórsson | KA |
| Sölvi Hafþórsson | KA |
| Grétar Logi Sigurðsson | Vestri |
| Kacper Tyszkiewicz | Vestri |
| Aron Bjarki Kristjánsson | Völsungur/Efling |
| Jón Andri Hnikarsson | Völsungur/Efling |
| Haukur Eron Heimisson | Þróttur Fjarðabyggð |
| Óðinn Þór Helgason | Þróttur Fjarðabyggð |
| Grímur Kristinsson | Þróttur Reykjavík |