Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum.
U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Thelma Dögg Grétarsdóttir er aðalþjálfari liðsins en henni til aðstoðar er Jóna Margrét Arnarsdóttir.
Æfingar verða eftirfarandi:
5.-7. september í Mosfellsbæ og Kópavogi
12.-14. september á Akureyri
10.-12. október á Höfuðborgarsvæðinu
14.-16. nóvemebr á Höfuðborgarsvæðinu
12.-14. desember óákveðið
19.-21. desember óákveðið
3.-4. janúar óákveðið
| U17 æfingahópur | |
| Nafn | Félag |
| Emilía Dís Júlíusdóttir | Afturelding |
| Aðalheiður Guðmundsdóttir | HK |
| Ása Margrét Kristjánsdóttir | HK |
| Bergþóra Emma Sigurðardóttir | HK |
| Guðrún Rut Ófeigsdóttir | HK |
| Hulda Kristín Björnsdóttir | HK |
| Katla Björg Beck | HK |
| Sunna Bríet Búadóttir | HK |
| Þorbjörg Rún Emilsdóttir | HK |
| Anika Snædís Gautadóttir | KA |
| Fanney Karlsdóttir | KA |
| Kara Margrét Árnadóttir | KA |
| Katla Fönn Valsdóttir | KA |
| Katrín Embla Sigurðardóttir | Rødovre |
| Alexandra Björg Andradóttir | UMFG |
| Inga Björg Brynjúlfsdóttir | Völsungur |
| Kolfinna Hafþórsdóttir | Þróttur Fjarðabyggð |
| Sylvía Ósk Jónsdóttir | Þróttur Fjarðabyggð |
U19 liðið mun taka þátt í undankeppni Norður Evrópumóti (NEVZA) sem fer fram í Þórshöfn, Færeyjum dagana 23.-27. október. Bryan Silva er aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar er Daníela Grétarsdóttir
Æfingar verða eftirfarandi:
5.-7. september í Mosfellsbæ og Kópavogi
12.-14. september á Akureyri
10.-12. október á Höfuðborgarsvæðinu
22. október á Höfuðborgarsvæðinu
| U19 æfingahópur | |
| Nafn | Félag |
| Guðný Rún Rósantsdóttir | HK |
| Halla Marín Sigurjónsdóttir | HK |
| Herdís Laufey Guðmundsdóttir | HK |
| Hildur Ósk Úlfarsdóttir | HK |
| Þorbjörg Rún Emilsdóttir | HK |
| Auður Pétursdóttir | KA |
| Anika Snædís Gautadóttir | KA |
| Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir | KA |
| Sveinbjörg Lilja Ingólfsdóttir | KA |
| Alexandra Björg Andradóttir | UMFG |
| Inga Björg Brynjúlfsdóttir | Völsungur |
| Erla Marín Guðmundsóttir | Þróttur Fjarðabyggð |
| Helena Kristjánsdóttir | Þróttur Fjarðabyggð |
| Hrefna Ágústa Marinósdóttir | Þróttur Fjarðabyggð |
| Katla Sigurðardóttir | Þróttur Fjarðabyggð |
| Sylvía Ósk Jónsdóttir | Þróttur Fjarðabyggð |