Þjálfarar U19 landsliðanna hafa valið lokahópana sem munu ferðast á Norður Evrópumótið (NEVZA) í Þórshöfn í Færeyjum dagana 23.-27. október.


Við óskum þessum leikmönnum innilega tilhamingju ásamt öllum þeim sem tóku þátt í undirbúningsverkefninu á einn eða annan þátt.