Þjálfarar U17 landsliðanna hafa valið lokahópana sem munu ferðast á Evrópumót Smáþjóða í Dublin á Írlandi dagana 11.-15. janúar 2026. Mótið er einnig undankeppni Evrópumótsins 2026 (CEV).
Kvennahópurinn er undir handleiðslu Thelmu Daggar Grétarsdóttir og Jónu Margrétar Arnarsdóttur og hafa þær valið eftir farandi leikmenn:
Nafn | Staða | Aldur | Félag |
Kara Margrét Árnadóttir | Uppspilari | 2009 | KA |
Kolfinna Hafþórsdóttir | Uppspilari | 2010 | Þróttur Nes |
Aðalheiður Guðmundsdóttir | Miðja | 2011 | HK |
Emilía Dís Júlíusdóttir | Miðja | 2010 | Afturelding |
Sylvía Ósk Jónsdóttir | Miðja | 2009 | Þróttur Nes |
Alexandra Björg Andradóttir | Kantur | 2009 | UMFG |
Anika Snædís Gautadóttir | Kantur | 2009 | KA |
Inga Björg Brynjúlfsdóttir | Kantur | 2010 | Völsungur |
Katla Björg Beck | Kantur | 2009 | HK |
Katla Fönn Valsdóttir | Kantur | 2009 | KA |
Þorbjörg Rún Emilsdóttir | Kantur | 2010 | HK |
Sunna Bríet Búadóttir | Frelsingi | 2009 | HK |
Leikmenn tilbúnir að koma inn: | |||
Ása Margrét Kristjánsdóttir | Kantur | 2010 | HK |
Bergþóra Emma Sigurðardóttir | Uppspilari | 2010 | HK |
Karlahópinn þjálfa Borja Gonzalez Vicente og Andri Hikarr Jónsson og hafa þeir valið eftirfarandi leikmenn:
Nafn | Staða | Aldur | Félag |
Kristján Már Árnason | Uppspilari | 2009 | KA |
Valgeir Elís Hafþórsson | Universal | 2009 | Þróttur Nes |
Fjölnir Logi Halldórsson | Miðja | 2009 | HK |
Hafliði Rafnar Traustason | Miðja | 2009 | CV Elche |
Þórarinn Bergur Arinbjarnarson | Miðja | 2009 | KA |
Ágúst Leó Sigurfinsson | Kantur/Díó | 2009 | KA |
Eiríkur Hrafn Baldvinsson | Kantur/Díó | 2009 | BF |
Hákon Freyr Arnarsson | Kantur | 2009 | KA |
Símon Þór Gregorsson | Kantur | 2009 | HK |
Hjörvar Þór Hnikarsson | Frelsingi | 2010 | Völsungur/Efling |
Markús Freyr Arnarsson | Frelsingi | 2009 | HK |
Þrymur Rafn Andersen | Frelsingi | 2009 | Vestra |
Leikmenn tilbúnir að koma inn: | |||
Einar Bjartur Ævarsson | Kantur | 2010 | HK |
Alexander Máni Guðbjargarson | Uppspilari | 2009 | HK |
Við óskum þessum leikmönnum innilega tilhamingju ásamt öllum þeim sem tóku þátt í undirbúningsverkefninu á einn eða annan þátt.