Landsliðsþjálfarar kvennalandsliða Íslands hafa gefið út æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna.
Hér að neðan eru þrír æfingahópar, A-landsliðið ásamt U21 árs og U17 ára landsliða Íslands.
Í æfingahópi A-landsliðsins eru 17 leikmenn en við bætast valdir leikmenn úr U21 árs æfingahópnum sem munu taka þátt í undirbúningi landsliðsins fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í Svartfjallalandi í lok maí. Æfingar A-landsliðsins hefjast á fullu í byrjun maí mánaðar.
Æfingahópar U21 og U17 taka þátt í æfingabúðum um páskana sem fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingahópur U21 liðsins telur 23 stúlkur og U17 liðsins 22 stúlkur. Hóparnir æfa saman frá 17.-20. apríl.
Æfingatímar og staðsetning fyrir U21 og U17 eru eftirfarandi:
Miðvikudagur, 17. apríl kl. 16:00-18:00, að Varmá í Mosfellsbæ.
Fimmtudagur, 18. apríl kl. 9:30-11:30 og kl.13:30-15:30, að Varmá í Mosfellsbæ.
Föstudagur, 19. apríl kl. 10:00-12:00 og kl.14:00-16:00, í Fagralundi í Kópavogi.
Laugardagur, 20. apríl kl. 9:30-11:30 og 13:30-15:30, að Varmá í Mosfellbæ.
Æfingahópur A-landsliðs kvenna fyrir Smáþjóðaleikana:
- Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Svíþjóð
- Helena Kristín Gunnarsdóttir, KA
- Thelma Dögg Grétarsdóttir, Slóvakíu
- Velina Apostolova, Afturelding
- Elísabet Einarsdóttir, HK
- Hjördís Eiríksdóttir, HK
- Hulda Elma Eysteinsdóttir, KA
- Hanna María Friðriksdóttir, HK
- Særún Birta Eiríksdóttir, Þróttur Nes
- Gígja Guðbrandsdóttir, KA
- Erla Rán Eiríksdóttir, Álftanes
- Unnur Árnadóttir, Danmörk
- Rósa Dögg Ægisdóttir, Álftanes
- Ana María Vidal Bouza, Þróttur Nes
- Birta Björnsdóttir, Álftanes
- Kristina Apostolova, Afturelding
- Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK.
Æfingahópur U21 landsliðs kvenna fyrir æfingabúðir um páskana.
- Eldey Hrafnsdóttir, Þróttur Reykjavík
- Tinna Sif Arnarsdóttir, Þróttur Reykjavík
- Elísabet Nhien Yen Huynh, Þróttur Reykjavík
- Sara Ósk Stefánsdóttir, HK
- Líney Inga Guðmundsdóttir, HK
- Arna Sólrun Heimisdóttir, HK
- Matthildur Einarsdóttir, HK
- Vanda Jónasardóttir, Þróttur Nes
- Anna Karen Marinósdóttir, Þróttur Nes
- Valdís Kapitola Þorvarðardóttir, Þróttur Nes
- Tinna Rut Þórarinsdóttir, Þróttur Nes
- Hilma Jakobsdóttir, Afturelding
- Steinunn Guðbrandsdóttir, Afturelding
- Dagrún Lóa Einarsdóttir, Afturelding
- Kristín Fríða Sigurborgardóttir, Afturelding
- Birta Rós Þrastardóttir, Afturelding
- Þórey Símonardóttir, Afturelding
- Daníela Grétarsdóttir, Afturelding
- Arna Védís Bjarnadóttir, Völsungur
- Heiðrún Júlía Gunnarsdóttir, KA
- Sóley Karlsdóttir, KA
- Andrea Þorvaldsdóttir, KA
- Auður Líf Benediktsdóttir, Vestri
Æfingahópur U17 landsliðs kvenna fyrir æfingabúðir um páskana. Þessi hópur er ekki í undirbúningi fyrir eitthvað ákveðið verkefni sem stendur heldur er verið að taka saman hóp hæfileikaríkra leikmanna og fá þá saman á æfingar fyrir verkefni síðar á árinu.
- Bríet Ýr Gunnarsdóttir, KA
- Elfa Margrét Ólafsdóttir, HK
- Ester Rún Jónsdóttir, Þróttur Nes
- Heiðbrá Björgvinsdóttir, Leiknir F.
- Hekla Hrafnsdóttir, Þróttur Reykjavík
- Jóna Margrét Arnarsdóttir, KA
- Katla Hrafnsdóttir, Þróttur Reykjavík
- Valdís Unnur Einarsdóttir, Afturelding
- Agnes Björk Ágústsdóttir, Völsungur
- Anna Brynja Agnarsdóttir, BF
- Anna Móberg Herbertsdóttir, Þróttur Nes
- Ásdís Rán Kolbeinsdóttir, HK
- Embla Rós Ingvarsdóttir, Þróttur Nes
- Freyja Karín Þorvarðardóttir, Þróttur Nes
- Gígja Ómarsdóttir, Þróttur Nes
- Heba Sól Stefánsdóttir, HK
- Rebekka Sunna Sveinsdóttir, Afturelding
- Sóldís Björt Leifsdottir Blondal, Vestri
- Sunneva Björk Valdimarsdóttir, Afturelding
- Katrín Halla Ragnarsdottir, Þróttur Reykjavík
- Lena Marín Guðmundsdóttir, Þróttur Nes
- Sigrún Sól Atladóttir, Þróttur Nes