Æfingahópar kvennalandsliðanna klárir

Landsliðsþjálfarar kvennalandsliða Íslands hafa gefið út æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna.

Hér að neðan eru þrír æfingahópar, A-landsliðið ásamt U21 árs og U17 ára landsliða Íslands.
Í æfingahópi A-landsliðsins eru 17 leikmenn en við bætast valdir leikmenn úr U21 árs æfingahópnum sem munu taka þátt í undirbúningi landsliðsins fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í Svartfjallalandi í lok maí. Æfingar A-landsliðsins hefjast á fullu í byrjun maí mánaðar.

Æfingahópar U21 og U17 taka þátt í æfingabúðum um páskana sem fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingahópur U21 liðsins telur 23 stúlkur og U17 liðsins 22 stúlkur. Hóparnir æfa saman frá 17.-20. apríl.

Æfingatímar og staðsetning fyrir U21 og U17 eru eftirfarandi:

Miðvikudagur, 17. apríl kl. 16:00-18:00, að Varmá í Mosfellsbæ.
Fimmtudagur, 18. apríl kl. 9:30-11:30 og kl.13:30-15:30, að Varmá í Mosfellsbæ.
Föstudagur, 19. apríl kl. 10:00-12:00 og kl.14:00-16:00, í Fagralundi í Kópavogi.
Laugardagur, 20. apríl kl. 9:30-11:30 og 13:30-15:30, að Varmá í Mosfellbæ.

Æfingahópur A-landsliðs kvenna fyrir Smáþjóðaleikana:

 1. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Svíþjóð
 2. Helena Kristín Gunnarsdóttir, KA
 3. Thelma Dögg Grétarsdóttir, Slóvakíu
 4. Velina Apostolova, Afturelding
 5. Elísabet Einarsdóttir, HK
 6. Hjördís Eiríksdóttir, HK
 7. Hulda Elma Eysteinsdóttir, KA
 8. Hanna María Friðriksdóttir, HK
 9. Særún Birta Eiríksdóttir, Þróttur Nes
 10. Gígja Guðbrandsdóttir, KA
 11. Erla Rán Eiríksdóttir, Álftanes
 12. Unnur Árnadóttir, Danmörk
 13. Rósa Dögg Ægisdóttir, Álftanes
 14. Ana María Vidal Bouza, Þróttur Nes
 15. Birta Björnsdóttir, Álftanes
 16. Kristina Apostolova, Afturelding
 17. Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK.

Æfingahópur U21 landsliðs kvenna fyrir æfingabúðir um páskana.

 1. Eldey Hrafnsdóttir, Þróttur Reykjavík
 2. Tinna Sif Arnarsdóttir, Þróttur Reykjavík
 3. Elísabet Nhien Yen Huynh, Þróttur Reykjavík
 4. Sara Ósk Stefánsdóttir, HK
 5. Líney Inga Guðmundsdóttir, HK 
 6. Arna Sólrun Heimisdóttir, HK
 7. Matthildur Einarsdóttir, HK
 8. Vanda Jónasardóttir, Þróttur Nes
 9. Anna Karen Marinósdóttir, Þróttur Nes
 10. Valdís Kapitola Þorvarðardóttir, Þróttur Nes
 11. Tinna Rut Þórarinsdóttir, Þróttur Nes
 12. Hilma Jakobsdóttir, Afturelding
 13. Steinunn Guðbrandsdóttir, Afturelding
 14. Dagrún Lóa Einarsdóttir, Afturelding
 15. Kristín Fríða Sigurborgardóttir, Afturelding
 16. Birta Rós Þrastardóttir, Afturelding
 17. Þórey Símonardóttir, Afturelding
 18. Daníela Grétarsdóttir, Afturelding
 19. Arna Védís Bjarnadóttir, Völsungur
 20. Heiðrún Júlía Gunnarsdóttir, KA
 21. Sóley Karlsdóttir, KA
 22. Andrea Þorvaldsdóttir, KA
 23. Auður Líf Benediktsdóttir, Vestri

Æfingahópur U17 landsliðs kvenna fyrir æfingabúðir um páskana. Þessi hópur er ekki í undirbúningi fyrir eitthvað ákveðið verkefni sem stendur heldur er verið að taka saman hóp hæfileikaríkra leikmanna og fá þá saman á æfingar fyrir verkefni síðar á árinu.

 1. Bríet Ýr Gunnarsdóttir, KA
 2. Elfa Margrét Ólafsdóttir, HK
 3. Ester Rún Jónsdóttir, Þróttur Nes
 4. Heiðbrá Björgvinsdóttir, Leiknir F.
 5. Hekla Hrafnsdóttir, Þróttur Reykjavík
 6. Jóna Margrét Arnarsdóttir, KA
 7. Katla Hrafnsdóttir, Þróttur Reykjavík
 8. Valdís Unnur Einarsdóttir, Afturelding
 9. Agnes Björk Ágústsdóttir, Völsungur
 10. Anna Brynja Agnarsdóttir, BF
 11. Anna Móberg Herbertsdóttir, Þróttur Nes
 12. Ásdís Rán Kolbeinsdóttir, HK
 13. Embla Rós Ingvarsdóttir, Þróttur Nes
 14. Freyja Karín Þorvarðardóttir, Þróttur Nes
 15. Gígja Ómarsdóttir, Þróttur Nes
 16. Heba Sól Stefánsdóttir, HK
 17. Rebekka Sunna Sveinsdóttir, Afturelding
 18. Sóldís Björt Leifsdottir Blondal, Vestri
 19. Sunneva Björk  Valdimarsdóttir, Afturelding
 20. Katrín Halla Ragnarsdottir, Þróttur Reykjavík
 21. Lena Marín Guðmundsdóttir, Þróttur Nes
 22. Sigrún Sól Atladóttir, Þróttur Nes