Lið ársins og viðurkenningar í Unbrokendeildum 2024-2025
Eftir að síðasta leik lauk í Unbroken deildum karla og kvenna 22. mars þá hófst kosning í lið ársins. Kosningarétt höfðu þjálfarar (40%) og fyrirliðar
Eftir að síðasta leik lauk í Unbroken deildum karla og kvenna 22. mars þá hófst kosning í lið ársins. Kosningarétt höfðu þjálfarar (40%) og fyrirliðar
Ert þú þjálfari sem hefur áhuga á að efla þig í starfi og auka þekkingu? Þjálfararáðstefna CEV verður haldin í Zadar, Króatíu dagana 26.-28. september.
Landsliðsþjálfarar yngri landsliða ásamt þjálfurum félagsliða hafa gefið út fyrsta lista yfir leikmenn sem eru í æfingahóp fyrir NEVZA verkefni (norðurevrópumót) haustsins. Liðin munu æfa
Dagana 2-8 mars n.k ætlar Blaksambandið að halda námskeið í leikgreiningu. Námskeiðið er opið öllum en er þó sérstaklega ætlað blakþjálfurum, leikmönnum og öllum þeim
Ársþing BLÍ verður haldið föstudaginn 28. mars n.k kl 18:00 i fundarsal ISI að Engjavegi 6 í Laugardal. Málefni sem sambandsaðilar óska eftir að verði
Erassmus verkefnið We Lead Volleyball Together hófst formlega með félögum hérlendis í byrjun desember þar sem ungir leiðtogar og leiðbeinendur komu saman ásamt Borja González
Vinnustofa Blaksambands Íslands var haldin 29 og 30 nóvember í samstarfi með Evrópska Blaksambandinu til þess að kynna nýtt kennslu- og námsefni fyrir blakkennslu barna
Kjörísbikarinn í blaki 2025 hefst í janúar og klárast á bikarhelgi BLÍ dagana 6-8. mars 2025. Dregið var í 1. umferð Kjörísbikarsins þann 27. nóvember
Sara Ósk Stefánsdóttir og Ævarr Freyr Birgisson hafa verið valin blakkona og blakmaður ársins 2024. Ævarr Freyr Birgisson er uppalinn í KA en er nú
Borja González, afreksstjóri og landsliðsþjálfari karla og Massimo Pistoia, landsliðsþjálfari kvenna hafa valið hópa sem munu taka þátt í æfingum sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu
Í tvö ár hefur CEV unnið ötullega að þróun nýs kennslu- og námsefnis fyrir blakkennslu barna á aldrinum 6 til 14 ára. Undir faglegri leiðsögn
Dagana 24.-28.október tók Ísland þátt í U19 NEVZA mótinu sem var haldið í Þórshöfn í Færeyjum í þetta skiptið. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball
Engjavegi 6 | 104 Reykjavík
Símanúmer 514 4111 | Fax 514 4112
Tölvupóstfang bli@bli.is