
Hefur þú áhuga á leikgreiningu ?
Dagana 2-8 mars n.k ætlar Blaksambandið að halda námskeið í leikgreiningu. Námskeiðið er opið öllum en er þó sérstaklega ætlað blakþjálfurum, leikmönnum og öllum þeim
Dagana 2-8 mars n.k ætlar Blaksambandið að halda námskeið í leikgreiningu. Námskeiðið er opið öllum en er þó sérstaklega ætlað blakþjálfurum, leikmönnum og öllum þeim
Ársþing BLÍ verður haldið föstudaginn 28. mars n.k kl 18:00 i fundarsal ISI að Engjavegi 6 í Laugardal. Málefni sem sambandsaðilar óska eftir að verði
Erassmus verkefnið We Lead Volleyball Together hófst formlega með félögum hérlendis í byrjun desember þar sem ungir leiðtogar og leiðbeinendur komu saman ásamt Borja González
Vinnustofa Blaksambands Íslands var haldin 29 og 30 nóvember í samstarfi með Evrópska Blaksambandinu til þess að kynna nýtt kennslu- og námsefni fyrir blakkennslu barna
Kjörísbikarinn í blaki 2025 hefst í janúar og klárast á bikarhelgi BLÍ dagana 7.-9. mars 2025. Dregið var í 1. umferð Kjörísbikarsins þann 27. nóvember
Sara Ósk Stefánsdóttir og Ævarr Freyr Birgisson hafa verið valin blakkona og blakmaður ársins 2024. Ævarr Freyr Birgisson er uppalinn í KA en er nú
Borja González, afreksstjóri og landsliðsþjálfari karla og Massimo Pistoia, landsliðsþjálfari kvenna hafa valið hópa sem munu taka þátt í æfingum sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu
Í tvö ár hefur CEV unnið ötullega að þróun nýs kennslu- og námsefnis fyrir blakkennslu barna á aldrinum 6 til 14 ára. Undir faglegri leiðsögn
Dagana 24.-28.október tók Ísland þátt í U19 NEVZA mótinu sem var haldið í Þórshöfn í Færeyjum í þetta skiptið. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball
Í vikunni tók Ísland þátt í NEVZA mótinu sem ávalt er haldið í Ikast í Danmörku í þessari viku á ári hverju. NEVZA stendur fyrir
Nú er komið að því að U17 lið stúlkna og drengja halda til Ikast í Danmörku.Hér fyrir neðan eru upplýsingar varðandi leikina sem íslensku liðin
NEVZA U17 DRENGIR Name Ártal Félag Role Jón Andri Hnikarsson 2007 Völsungur Setter Sölvi Hafþórsson 2008 Þróttur Fjarðabyggð Setter Ármann Snær Heimisson 2008 KA Middle
Engjavegi 6 | 104 Reykjavík
Símanúmer 514 4111 | Fax 514 4112
Tölvupóstfang bli@bli.is