
Fimm íslenskir þátttakendur á þjálfararáðstefnu CEV í Króatíu
Dagana 26.–28. september fór fram árleg þjálfararáðstefna Evrópska Blaksambandsins (CEV) í Zadar, Króatíu. Frá Íslandi tóku Guðrún Jóna Árnadóttir, Inga Lilja Ingadóttir, Janis Jerumanis, Mladen