Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
Samskiptaráðgjafi

Fréttir

SCA mót A-kvenna að Varmá um helgina

Blaksamband Íslands hefur í samstarfi með SCA (Small Countries Association) verið að skipuleggja SCA mót í kvennaflokki síðastliðinn mánuðinn. Mótið er hluti af undirbúningi A-landsliðs kvenna sem fer til Svartfjallalands 18.-22. maí nk.

Lesa meira »

KA Íslandsmeistari kvenna

KA er Íslandsmeistari kvenna eftir 3-0 sigur á móti Aftureldingu í gærkvöldi í KA-heimilinu. KA hafði betur í einvíginu og fullkomnaði um leið tímabilið þar sem allir stóru titlarnir eru í eign KA stúlkna á þessu tímabili.

Lesa meira »

Hamar Íslandsmeistari karla

Í gær fór fram þriðji leikur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla milli Hamars og HK. Hamar leiddi einvígið 2-0 fyrir leikinn en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari.

Lesa meira »
Engar fleiri færslur til að birta