Fréttir

Lokahópar U17/U18 klárir

Um helgina voru stúlkur í U17 ára landsliðshópi á æfingum á Húsavík. Þjálfarateymið setti upp æfingabúðir fyrir liðið með það markmiði að æfa saman og

Lesa meira »

Unglingalandsliðin á EM 2022

Íslensku unglingalandsliðin skipuð leikmönnum U17 stúlkna og U18 drengja fara í undankeppni fyrir Evrópumótið í þessum aldursflokkum í desember. Stúlkurnar (2006 og yngri) fara til

Lesa meira »

Klár í slaginn!

Íslensku liðin mættu fyrst allra liða til Rovaniemi í Finnlandi í morgun eftir um sólarhrings ferðalag úr Laugardalnum. Flogið var frá Íslandi til Stokkhólms og þaðan svo yfir til Helsinki þaðan sem næturlest var tekin. Flestir sváfu vel í lestinni og þegar leið undir morgun var hún komin á endastöð í Rovaniemi, eða um kl. 7:30.

Lesa meira »
U19 lið stúlkna á Laugarvatni fyrr í haust

U19 ára landsliðin á leið í NEVZA

Þjálfarar U19 ára landsliðanna völdu lið sín á dögunum sem halda til ROVANIEMI í Finnlandi um næstu helgi. Hópurinn fer af stað í fyrramálið en keppni hefst svo á föstudag í heimabæ jólasveinsins.

Lesa meira »

Ísland með gull í NEVZA U17

Íslenska stúlknalandsliðið gerði sér lítið fyrir og vann lið Danmerkur í úrslitaleiknum í IKAST í dag. Strákarnir töpuðu leiknum um þriðja sætið en áttu góðan leik gegn Færeyingum. Myndaveislur má finna á facebook síðu mótsins.

Lesa meira »

Íslensku liðin í IKAST

U17 ára landslið Íslands í blaki mættu til Ikast í Danmörku á sunnudag í NEVZA keppni. Tvö ár eru liðin síðan keppnin fór fram síðast og ríkti mikil spenna fyrir keppnishaldinu, bæði hjá skipuleggjendum og keppendum.

Lesa meira »

U17 landsliðin valin

Landsliðsþjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið lokahópa sína fyrir NEVZA mótið sem fram fer í Ikast í Danmörku 18.-20. október. Öll unglingalandsliðin æfðu um helgina í Mosfellsbænum.

Lesa meira »
Engar fleiri færslur til að birta