
Þjálfaranámskeið BLÍ og ÍSÍ 2025
Markmið Blaksambands Íslands síðustu ár hefur verið að styrkja faglega þátt íþróttarinnar og hefur þjálfaramenntun aukist til muna og margir þjálfarar komnir með menntun. Við

Markmið Blaksambands Íslands síðustu ár hefur verið að styrkja faglega þátt íþróttarinnar og hefur þjálfaramenntun aukist til muna og margir þjálfarar komnir með menntun. Við

Blaksamband Íslands mun senda kvennalið í Evrópukeppni smáþjóða (SCA) sem haldin verður í Dublin á Írlandi dagana 26.-29. júní. Í þessu móti mun Ísland tefla

Blaksamband Íslands teflir fram bæði karla og kvennalandsliðum í Evrópukeppni landsliða 2025 – SilverLeague. Kvennaliðið skipa eftirfarandi leikmenn:Amelía Ýr SigurðardóttirArna Sólrún HeimisdóttirElín Eyþóra SverrisdóttirElísabet EinarsdóttirHeba

Blaksamband Íslands sendir út efirfarandi landslið til keppni á smáþjóðaleika Evrópu sem haldnir verða í Andorra dagana 27. maí – 1. júní:Karlalið í inniblakiKarlalið í

Það er sannkölluð hátíðarstemning í herbúðum KA nú þegar bæði kvenna- og karlalið félagsins hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki. KA hefur nú unnið meistaratitil

Eftir að síðasta leik lauk í Unbroken deildum karla og kvenna 22. mars þá hófst kosning í lið ársins. Kosningarétt höfðu þjálfarar (40%) og fyrirliðar

Ert þú þjálfari sem hefur áhuga á að efla þig í starfi og auka þekkingu? Þjálfararáðstefna CEV verður haldin í Zadar, Króatíu dagana 26.-28. september.

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða ásamt þjálfurum félagsliða hafa gefið út fyrsta lista yfir leikmenn sem eru í æfingahóp fyrir NEVZA verkefni (norðurevrópumót) haustsins. Liðin munu æfa

Dagana 2-8 mars n.k ætlar Blaksambandið að halda námskeið í leikgreiningu. Námskeiðið er opið öllum en er þó sérstaklega ætlað blakþjálfurum, leikmönnum og öllum þeim

Ársþing BLÍ verður haldið föstudaginn 28. mars n.k kl 18:00 i fundarsal ISI að Engjavegi 6 í Laugardal. Málefni sem sambandsaðilar óska eftir að verði

Erassmus verkefnið We Lead Volleyball Together hófst formlega með félögum hérlendis í byrjun desember þar sem ungir leiðtogar og leiðbeinendur komu saman ásamt Borja González

Vinnustofa Blaksambands Íslands var haldin 29 og 30 nóvember í samstarfi með Evrópska Blaksambandinu til þess að kynna nýtt kennslu- og námsefni fyrir blakkennslu barna