Fundargerðir 2014-2015

Starfsárið hófst í júní eftir að EM Smáþjóða 2014 var haldið á Íslandi en það mót var 7 liða mót beggja kynja. Mesta vinnan þetta starfsár var við undirbúning Smáþjóðaleikanna á Íslandi 2015, auk venjulegra verkefna.