Fundargerðir 2019-2020

Grétar Eggertsson kosinn formaður BLÍ í lok mars 2019 og Jason hætti eftir 14 ár sem formaður BLÍ. Mikil breyting varð á skipulagi sambandsins á árinu og tvö stöðugildi komin til að vera. Covid 19 hafði sitt að segja á seinnihluta starfsársins er var þó hægt að halda ársþing á endanum í júní 2020.