Íslandsmót neðri deilda í janúar frestað um óákveðinn tíma

Íslandsmót neðri deilda, helgarmót #2, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ákvörðun um nýja dagsetningu á mótinu verður tekin á nýju ári eða um leið og sóttvarnarreglur gefa leyfi til.