Íslandsmótið 2019/2020 – búið að opna skráningu

Blaksamband Íslands, merki með texta

BLÍ hefur opnað fyrir þátttökuskráningar vegna Íslandsmótsins 2019-2020. 

Umsóknarferlið er rafrænt í ár og fara skráningar í gegnum þennan hlekk hér.