Kjörísbikarinn 2025

Skráning í Kjörísbikarinn 2023 er hafin og er skráningarfrestur til fimmtudagsins 1. desember.

Kjörísbikarinn í blaki 2025 hefst í janúar og klárast á bikarhelgi BLÍ dagana 7.-9. mars 2025.

Dregið var í 1. umferð Kjörísbikarsins þann 27. nóvember 2024

Í karlaflokki voru 10 lið skráð og verða spilaðir tveir leikir í 1. umferð:
Blakfélag Hafnafjarðar – KA 11. janúar kl. 15:00 í Fagralundi (0-3)
KA Splæsir – Afturelding 17. janúar kl. 20:00 að Varmá (0-3)
Eftirfarandi lið sitja hjá og koma inn í 8 liða úrslitum: Hamar, HK, Vestri, Völsungur, Þróttur Fjarðabyggð og Þróttur Reykjavík

Í kvennaflokki voru 12 lið skráð verða spilaðir fjórir leikir í 1. umferð:
UMFG – Blakfélag Hfj. 10. janaúr kl .18:00 á Grundafirði (0-3)
Blakfélag Hfj. Belle – Völsungur 11. janúar kl. 17:30 í Digranesi (0-3)
Leiknir Rvk. – Þróttur Rvk. 12. janúar kl. 16:00 í Fagralundi (0-3)
Ýmir – Afturelding 15. janúar kl. 20:00 í Digranesi (0-3)
Eftirfarandi lið sitja hjá og koma inn í 8 liða úrslitum: Álftanes, HK, KA, Þróttur Fjarðabyggð

Dregið var í 8 liða úrslit föstudaginn 17. janúar

8 liða úrslit karla eru eftirfarandi:
Afturelding – Hamar 5. febrúar kl. 20:00 að Varmá
Þróttur Reykjavík – Vestri 8. febrúar kl. 14:00 í Laugardalshöll
KA – Þróttur Fjarðabyggð TBA
HK – Völsungur TBA

8 liða úrslit kvenna eru eftirfarandi
KA – Þróttur Reykjavík 24. febrúar kl. 20:00 á Akureyri
Þróttur Fjarðabyggð – Afturelding 25. febrúar kl. 15:45 í Neskaupstað
HK – Völsungur TBA
Blakfélag Hfj. – Álftanes TBA

Hér má fylgjast með leikjum og úrslitum í Kjörísbikar karla: https://bli-web.dataproject.com/CompetitionMatches.aspx?ID=121&PID=174
Hér má fylgjast með leikjunum og úrslitum í Kjörísbikar kvenna: https://bli-web.dataproject.com/CompetitionMatches.aspx?ID=114&PID=164

Undanúrslit og úrslit munu fara fram dagana 7.-9. mars í Digranesi á Bikarhelgi BLÍ.

Þessi frétt verður uppfærð á meðan keppni stendur.