Lið ársins og viðurkenningar í Unbrokendeildum 2024-2025

Eftir að síðasta leik lauk í Unbroken deildum karla og kvenna 22. mars þá hófst kosning í lið ársins. Kosningarétt höfðu þjálfarar (40%) og fyrirliðar (40%) liðanna í deildunum og gildir tölfræðin yfir árið 20%.
Kosið var í stöðurnar 7 á vellinum auk besta þjálfara hvorrar deildar.
Einnig var kosið um besta íslenska leikmanninn og besta erlenda leikmanninn ásamt efnilegasta leikmanni deildarinnar.
Að lokum var kosið um besta dómara deildanna.

Allar viðurkenningar verða afhendar á heimaleikjum hvers leikmanns í vikunni og hvetjum við áhorfendur að mæta snemma og fagna með leikmönnum og félögum.

Lið ársins – Unbrokendeild karla
StaðaLeikmaðurFélag
UppspilariZdravko KamenovKA
DíóMiguel Mateo CastrilloKA
FrelsingiMateusz JeleniewskiKA
KanturJakub GrzegolecAfturelding
KanturTomek LeikHamar
MiðjaGísli Marteinn BaldvinssonKA
MiðjaAlexander StefánssonÞróttur Reykjavík
ÞjálfariMiguel Mateo CastrilloKA

Besti íslenski leikmaðurinnGísli Marteinn BaldvinssonKA
Besti erlendi leikmaðurinnZdravko KamenovKA
Efnilegasti leikmaðurinnTómas DavidssonHK

Flest stig í uppgjöfMateusz Rucinski/Tomek LeikÞróttu Reykjavík/Hamar
Flest stig í sóknAdria De Los SantosVestri
Flest stig í hávörnHafsteinn ValdimarssonHamar
Flest stig í deildinniTomek LeikHamar
Lið ársins – Unbrokendeild kvenna
StaðaLeikmaðurFélag
UppspilariAmelía Ýr SigurðardóttirKA
DíóPaula Del Olmo GomezKA
FrelsingiSavannah Dean MarshallHK
KanturKristine TeivaneVölsungur
KanturJulia Bonet CarrerasKA
MiðjaValdís Unnur EinarsdóttirAfturelding
MiðjaTamara BeerováVölsungur
ÞjálfariTamas KaposiVölsungur

Besti íslenski leikmaðurinnHelena EinarsdóttirHK
Besti erlendi leikmaðurinnJulia Bonet CarrerasKA
Efnilegasti leikmaðurinnInga Björg BrynjúlfsdóttirVölsungur

Flest stig í uppgjöfJulia Bonet CarrerasKA
Flest stig í sóknJulia Bonet CarrerasKA
Flest stig í hávörnValdís Unnur EinarsdóttirAfturelding
Flest stig í deildinniJulia Bonet CarrerasKA

Sævar Már Guðmundsson var kosinn besti dómari Unbrokendeildanna.

Verðlaunin verða veitt á eftirfarandi leikjum:
mið. 2. apríl
Leikmenn kvennaliðs KA kl. 19:0 í KA heimilinu
Leikmenn og þjálfari kvennaliðs Völsungs kl. 19:00 á Húsavík
Sævar Már Guðmundsson, dómari kl. 19:00 á Húsavík
fim. 3. apríl
Leikmenn og þjálfari karlaliðs KA kl. 19:00 í KA heimilinu
Leikmenn karlaliðs Þróttar Reykjavíkur kl. 19:00 í Laugardalshöll
lau. 5. apríl
Leikmenn kvennaliðs HK kl. 15:00 í Digranesi
Leikmenn kvennaliðs Aftureldingar kl. 14:00 að Varmá
sun. 6. apríl
Leikmenn karlaliðs Aftueldingar kl. 14:00 að Varmá
Leikmenn karlaliðs Hamars kl. 14:00 í Hveragerði