Þjálfarar U17 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 15.-19. október.
Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn:
| Nafn | Fæðingarár | Félag |
| Ágúst Leó Sigurfinnsson | 2009 | Þróttur Nes |
| Antony Jan Zurawski | 2007 | KA |
| Ármann Snær Heimisson | 2008 | Þróttur Nes |
| Aron Bjarki Kristjánsson | 2007 | Völsungur |
| Bergsteinn Orri Jónsson | 2007 | KA |
| Emil Már Diatlovic | 2007 | HK |
| Haukur Eron Heimisson | 2007 | Þróttur Nes |
| Hörður Mar Jónsson | 2007 | Völsungur |
| Jón Andri Hnikarsson | 2007 | Völsungur |
| Kacper Tyszkiewicz | 2007 | Vestri |
| Markús Freyr Arnarsson | 2009 | HK |
| Óskar Benedikt Gunnþórsson | 2008 | Þróttur Nes |
Stelpuhópurinn telur eftirfarandi leikmenn:
| Nafn | Fæðingarár | Félag |
| Anika Snædís Gautadóttir | 2009 | KA |
| Auður Pétursdóttir | 2007 | KA |
| Diljá Mist Jensdóttir | 2007 | Þróttur Nes/Huginn |
| Erla Marín Guðmundsdóttir | 2007 | Þróttur Nes |
| Guðný Rún Rósantsdóttir | 2008 | HK |
| Halla Marín Sigurjónsdóttir | 2008 | HK |
| Helena Kristjánsdóttir | 2008 | Þróttur Nes |
| Hrefna Ágústa Marinósdóttir | 2007 | Þróttur Nes |
| Íris Máney Viborg | 2008 | HK |
| Rakel Hólmgeirsdóttir | 2007 | KA |
| Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir | 2008 | Þróttur Nes |
| Sunna Rós Sigurjónsdóttir | 2007 | Afturelding |
Við óskum þessum leikmönnum innilega tilhamingju ásamt öllum þeim sem tóku þátt í undirbúningsverkefninu á einn eða annan þátt.
Leikmenn og foreldrar í lokahóp munu fá pósta með ferðatilhögun og fleiru á næstu dögum.