Lokahópar U17 á NEVZA 2023

Þjálfarar U17 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 15.-19. október.

Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn:

NafnFæðingarárFélag
Ágúst Leó Sigurfinnsson2009Þróttur Nes
Antony Jan Zurawski2007KA
Ármann Snær Heimisson2008Þróttur Nes
Aron Bjarki Kristjánsson2007Völsungur
Bergsteinn Orri Jónsson2007KA
Emil Már Diatlovic2007HK
Haukur Eron Heimisson 2007Þróttur Nes
Hörður Mar Jónsson2007Völsungur
Jón Andri Hnikarsson2007Völsungur
Kacper Tyszkiewicz2007Vestri
Markús Freyr Arnarsson2009HK
Óskar Benedikt Gunnþórsson2008Þróttur Nes

Stelpuhópurinn telur eftirfarandi leikmenn:

NafnFæðingarárFélag
Anika Snædís Gautadóttir2009KA
Auður Pétursdóttir2007KA 
Diljá Mist Jensdóttir2007Þróttur Nes/Huginn
Erla Marín Guðmundsdóttir2007Þróttur Nes
Guðný Rún Rósantsdóttir2008HK
Halla Marín Sigurjónsdóttir2008HK
Helena Kristjánsdóttir 2008Þróttur Nes
Hrefna Ágústa Marinósdóttir2007Þróttur Nes
Íris Máney Viborg2008 HK
Rakel Hólmgeirsdóttir2007 KA 
Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir2008 Þróttur Nes
Sunna Rós Sigurjónsdóttir2007 Afturelding

Við óskum þessum leikmönnum innilega tilhamingju ásamt öllum þeim sem tóku þátt í undirbúningsverkefninu á einn eða annan þátt.

Leikmenn og foreldrar í lokahóp munu fá pósta með ferðatilhögun og fleiru á næstu dögum.