Lokahópar U17 landsliðanna

Þjálfarar U17 landsliðanna hafa valið lokahópana sem munu ferðast á Evrópumót Smáþjóða í Dublin á Írlandi dagana 11.-15. janúar 2026. Mótið er einnig undankeppni Evrópumótsins 2026 (CEV).

Kvennahópurinn er undir handleiðslu Thelmu Daggar Grétarsdóttir og Jónu Margrétar Arnarsdóttur og hafa þær valið eftir farandi leikmenn:

NafnStaðaAldurFélag
Kara Margrét ÁrnadóttirUppspilari2009KA
Kolfinna HafþórsdóttirUppspilari2010Þróttur Nes
Aðalheiður GuðmundsdóttirMiðja2011HK
Emilía Dís JúlíusdóttirMiðja2010Afturelding
Sylvía Ósk JónsdóttirMiðja2009Þróttur Nes
Alexandra Björg AndradóttirKantur2009UMFG
Anika Snædís GautadóttirKantur2009KA
Inga Björg BrynjúlfsdóttirKantur2010Völsungur
Katla Björg BeckKantur2009HK
Katla Fönn ValsdóttirKantur2009KA
Þorbjörg Rún EmilsdóttirKantur2010HK
Sunna Bríet BúadóttirFrelsingi2009HK
Leikmenn tilbúnir að koma inn:
Ása Margrét KristjánsdóttirKantur2010HK
Bergþóra Emma SigurðardóttirUppspilari2010HK

Karlahópinn þjálfa Borja Gonzalez Vicente og Andri Hikarr Jónsson og hafa þeir valið eftirfarandi leikmenn:

NafnStaðaAldurFélag
Kristján Már ÁrnasonUppspilari2009KA
Valgeir Elís HafþórssonUniversal2009Þróttur Nes
Fjölnir Logi HalldórssonMiðja2009HK
Hafliði Rafnar TraustasonMiðja2009CV Elche
Þórarinn Bergur ArinbjarnarsonMiðja2009KA
Ágúst Leó SigurfinssonKantur/Díó2009KA
Eiríkur Hrafn BaldvinssonKantur/Díó2009BF
Hákon Freyr ArnarssonKantur2009KA
Símon Þór GregorssonKantur2009HK
Hjörvar Þór HnikarssonFrelsingi2010Völsungur/Efling
Markús Freyr ArnarssonFrelsingi2009HK
Þrymur Rafn AndersenFrelsingi2009Vestra
Leikmenn tilbúnir að koma inn:
Einar Bjartur ÆvarssonKantur2010HK
Alexander Máni GuðbjargarsonUppspilari2009HK

Við óskum þessum leikmönnum innilega tilhamingju ásamt öllum þeim sem tóku þátt í undirbúningsverkefninu á einn eða annan þátt.