
Mótanefnd hefur yfirumsjón með málum er snúa að opinberum mótum á vegum BLÍ. Nefndin setur upp og raðar mótum í samráði við skrifstofu BLÍ og kemu með tillögur um það sem betur má fara í mótahaldi.
Formaður
Sigurbjörn Árni Arngrímsson
Meðstjórnendur
Óskar Þórðarson
Sigríður Þrúður
Starfsmaður nefndar
Rósborg Halldórsdóttir, mótastjóri