Stjórnarfundur BLÍ í dag

Stjórn BLÍ er með fund í dag kl. 16.30. Á fundinum verður sérstaklega tekin staðan á móta- og viðburðahaldi BLÍ v/COVID19 en eins og flestir vita hefur orðið fjölgun smita í samfélaginu undanfarna daga og búist er við enn harðari aðgerðum en eru nú.

Nánari upplýsinga um stöðu mála er að vænta eftir stjórnarfund BLÍ í dag.