Unglingalandsliðshópar kvenna 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum.

U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Thelma Dögg Grétarsdóttir er aðalþjálfari liðsins en henni til aðstoðar er Jóna Margrét Arnarsdóttir.

Æfingar verða eftirfarandi:
5.-7. september í Mosfellsbæ og Kópavogi
12.-14. september á Akureyri
10.-12. október á Höfuðborgarsvæðinu
14.-16. nóvemebr á Höfuðborgarsvæðinu
12.-14. desember óákveðið
19.-21. desember óákveðið
3.-4. janúar óákveðið

U17 æfingahópur
NafnFélag
Emilía Dís JúlíusdóttirAfturelding
Aðalheiður GuðmundsdóttirHK
Ása Margrét KristjánsdóttirHK
Bergþóra Emma SigurðardóttirHK
Guðrún Rut ÓfeigsdóttirHK
Hulda Kristín BjörnsdóttirHK
Katla Björg BeckHK
Sunna Bríet BúadóttirHK
Þorbjörg Rún EmilsdóttirHK
Anika Snædís GautadóttirKA
Fanney KarlsdóttirKA
Kara Margrét ÁrnadóttirKA
Katla Fönn ValsdóttirKA
Katrín Embla SigurðardóttirRødovre
Alexandra Björg AndradóttirUMFG
Inga Björg BrynjúlfsdóttirVölsungur
Kolfinna HafþórsdóttirÞróttur Fjarðabyggð
Sylvía Ósk JónsdóttirÞróttur Fjarðabyggð

U19 liðið mun taka þátt í undankeppni Norður Evrópumóti (NEVZA) sem fer fram í Þórshöfn, Færeyjum dagana 23.-27. október. Bryan Silva er aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar er Daníela Grétarsdóttir

Æfingar verða eftirfarandi:
5.-7. september í Mosfellsbæ og Kópavogi
12.-14. september á Akureyri
10.-12. október á Höfuðborgarsvæðinu
22. október á Höfuðborgarsvæðinu

U19 æfingahópur
NafnFélag
Guðný Rún RósantsdóttirHK
Halla Marín SigurjónsdóttirHK
Herdís Laufey GuðmundsdóttirHK
Hildur Ósk ÚlfarsdóttirHK
Þorbjörg Rún EmilsdóttirHK
Auður PétursdóttirKA
Anika Snædís GautadóttirKA
Sóldís Júlía SigurpálsdóttirKA
Sveinbjörg Lilja IngólfsdóttirKA
Alexandra Björg AndradóttirUMFG
Inga Björg BrynjúlfsdóttirVölsungur
Erla Marín GuðmundsóttirÞróttur Fjarðabyggð
Helena KristjánsdóttirÞróttur Fjarðabyggð
Hrefna Ágústa MarinósdóttirÞróttur Fjarðabyggð
Katla SigurðardóttirÞróttur Fjarðabyggð
Sylvía Ósk JónsdóttirÞróttur Fjarðabyggð