Yngri landsliðin í strandblaki á NEVZA í Englandi

Dagana 24-28 júní næstkomandi mun Blaksamband Íslands senda 14 ungmenni til Manchester þar sem þau munu spila á stranblakmóti á vegum NEVZA. Auk Íslands eru þátttökuþjóðir, Írland, Skotland, England, Færeyjar, Noregur, Svíþjóð, Finland og Danmörk. Aðalþjálfari liðanna er Borja González og honum til aðstoðar er Matthildur Einarsdóttir. 

Hér fyrir neðan má sjá þá þátttakendur sem hafa verið valdir í verkefnið:

Ágúst Leó SigurfinnssonÞróttur Fjarðabyggð
Emil Már DiatlovicHK
Sigurður Kári HarðarsonHamar
Stefán Máni HákonarsonKA
Sverrir Bjarki SvavarssonVestri
Jökull JóhannssonHK
Tómas DavidssonHK
Arnar JacobsenÞróttur Fjarðabyggð
Auður PétursdóttirKA
Lilja Rut KristjánsdóttirKA
Helena KristjánsdóttirÞróttur Fjarðabyggð
Sóldís Júlía SigurpálsdóttirÞróttur Fjarðabyggð
Helena EinarsdóttirHK
Heba Sól StefánsdóttirHK