Yngri flokka nefnd hefur það hlutverk að halda utan um yngriflokkastarf BLÍ og vinnur í samstarfi við stjórn sambandsins.
Formaður
Guðrún Kristín Einarsdóttir
Meðstjórnendur
Danjál Salber Adlersson (Huginn)
Natalia Ravva (HK)
Ósk Jórunn Árnadóttir (KA)
Sigríður Þrúður Þórarinsdóttir (Þróttur Nes)
Sigurgeir Hallgrímsson (Afturelding)
Signý Þöll Kristinsdóttir (Vestri)
Súsanna Finnbogadóttir (Þróttur R)
Þórunn Harðardóttir (Völsungur)
Fundargerðir