
Afreksnefnd fjallar um afreksmál í blaki og strandblaki. Nefndin sér um að ráða landsliðsþjálfara, ákveða hvaða verkefni skuli fara í og hafa yfirumsjón með fjáröflunum landsliðanna.
Formaður:
Lúðvík Már Matthíasson
Meðstjórnendur:
Einar Friðgeir Björnsson
Hjördís Eiríksdóttir
Unnur Ása Atladóttir