Hér að neðan er hægt að sjá dagskrá helgarinnar en Burkhard Disch, afreksstjóri BLÍ, skipuleggjandi hæfileikabúða BLÍ. Þar sem hann er ekki á landinu sem stendur þá er blakdeild KA honum innan handar og heldur utan um búðirnar á Akureyri.
Samhliða hæfileikabúðunum æfir einnig U19 kvennalandslið Íslands um helgina en þær eru að undirbúa sig fyrir þátttöku í SCA móti U19 liða á Laugarvatni um aðra helgi. Þar keppir íslenska liðið við lið Færeyja, Möltu og Gíbraltar. Æfingabúðir U19 liðsins um helgina fara fram á Húsavík og eru unnar í samstarfi með forsvarsmönnum blakdeildar Völsungs.
Dagskrá helgarinnar – Hæfileikabúðir BLÍ
Friday, 27.08.2021 | ||
17.00 – 17.30 | Arrival of participants Camp KA, Dalsbraut 1, 600 Akureyri, Island | KA |
17.30 – 18.00 | Checkin, Introduction camp shirt, picture of group and individual. | KA |
18.00 – 18.15 | Warmup | KA + 2.hall |
18.15 – 20.30 | Tryouts – Building 6 Level Groups with 12 to 15 | KA + 2.hall |
20.30 | End Camp | |
Saturday, 28.08.2021 | ||
09.15 | Arrival Camp | KA + 2 hall |
09.30 – 09.45 | Warmup | KA + 2 hall |
09.45 – 11.30 | Session 1 | KA + 2 hall |
12.00 | Lunch Camp | |
14.00 – 14.15 | Warm up | KA + 2 hall |
14.15 – 16.00 | Session 2 | KA + 2 hall |
16.00 – 16.15 | Break | KA + 2 hall |
16.15 – 17.45 | Little Games // Tournament | KA + 2 hall |
18.00 | End Camp | KA + 2. Hall |
Sunday, 29.08.2021 | ||
09.15 | Arrival Camp | KA + 2 hall |
09.30 – 09.45 | Warmup | KA + 2 hall |
09.45 – 11.30 | Session 3 | KA + 2 hall |
12.00 | Lunch Camp | |
14.00 – 14.15 | Warm up | KA + 2 hall |
14.15 – 16.00 | Session 4 | KA + 2 hall |
16.00 – 16.15 | Break | KA + 2 hall |
16.15 – 17.45 | Little Games // Tournament | KA + 2 hall |
18.00 | End Camp Dalsbraut 1, 600 Akureyri, Island |