Afreksstarf Yngri Flokka

Æfingahelgar yngri flokka

Borja Gonzalez Vicente, nýr afreksstjóri mun standa fyrir æfingahelgum fyrir yngri flokka yfir árið. Ekki eru komnar staðsetningar fyrir æfingahelgarnar en reynt verður að dreifa þeim milli landshluta. Æfingarnar verða opnar öllum leikmönnum.

U14

  • 8.-10. nóvember
  • 17.-19. janúar
  • 14.-16. mars
    • (alltaf samhliða neðri deilda túrneringum)

U16

  • 13.-15. desember
  • 21.-23. febrúar

U18 (elsti árgangur 2006, fyrir NEVZA U19 2025)

  • 21.-23. febrúar
  • 11.-13. apríl

Hæfileikabúðir

Hæfileikabúðirverða að venju í lok ágúst
Boðið verður upp á tvær helgar 

  • 23.-25. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ
  • 31. ágúst – 2. September á Akureyri
    • Hæfileikabúðir fyrir árganga 2009-2012
    • Afreksbúðir fyrir árganga 2005-2008
    • Boðið upp á hádegismat
    • Skráning mun fara fram í gegnum Sportabler
Dagsetningar afreksstarfs unglinga 2024:

Haldin eru út tvö unglingalandslið, U17 og U19 og keppa þessi lið á NorðurEvrópumótum (NEVZA) á hverju ári, sem og undankeppni Evrópumótsins (CEV) annað hvert ár.

Afreksstarf yngri flokka byrjar í sumar og endar með ferðum á Norðurevrópu mót (NEVZA) í október.
Æfingahelgar verða eftirfarandi:

26.-28. júlí: opnar búðir fyrir NEVZA, árgangar 2005-2008 – Kópavogur
9.-11. ágúst: opnar búðir fyrir NEVZA, árgangar 2005-2008 – Neskaupstaður
23.-25. ágúst: Afreksbúðir fyrir árganga  2005-2008 (samhliða Hæfileikabúðum) – Mosfellsbær
30.ágúst – 1. sept: Afreksbúðir fyrir árganga  2005-2008 (samhliða Hæfileikabúðum) – Akureyri
6.-8. sept: 16 manna hópar U17 kk (elsti árgangur 2007) og U19 kk (elsti árgangur 2005) – Húsavík
13.-15. sept: 16 manna hópar U17 kk+kvk og U19 kk+kvk – Mosfellsbær
27.-29. Sept: 16 manna hópur U17 kvk og U19 kvk – Hvammstangi
11-12. okt: lokahópar U17 – Reykjavík
11-13. okt: lokahópar U19 – Reykajvík
13.-17. okt: U17 landslið í Ikast (DK)
23. okt: Lokahópar U19 – Reykjavík
24.-28.okt: U19 landslið í Þórshöfn (FO)
Meiri upplýsingar um afreksstarf munu berast í sér póstum og auglýsingum. 
Öll skráning í opnar NEVZA búðir og Afreksbúðir mun fara fram í gegnum Sportabler.

Mótshaldarar NEVZA og CEV EuroVolley næstu ár:

2024 – (ekki undankeppni CEV):
U17 (elsti árgangur 2007) – Ikast, Danmörku: vika 42 (mán-mið) 14.-16. okt
U19 (elsti árgangur 2005) – Þórshöfn, Færeyjum: vika 43 (fös-sun) 25.-27. okt

Lokakeppni CEV U18 haldin í Búlgaríu í karlaflokki og í Grikklandi og Kýpur í kvennaflokki
Lokakeppni CEV U20 haldin í Grikklandi í karlaflokki og Skotlandi og Írlandi í kvennaflokki

2025 – (NEVZA telur sem undanriðill Evrópumótsins 2026):
U17 (elsti árgangur 2009) – Ikast, Danmörku 13.-15. okt
U19 (elsti árgangur 2007) – Þórshöfn, Færeyjum 24.-26. okt