Afreksbúðir drengja U17

Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari upplýsingar verða sendar á leikmenn og aðstandendur í gegnum Sportabler á næstu dögum.

NafnFæðingarár Félagslið
Ágúst Leó Sigurfinnsson2009Þróttur Nes
Antony Jan Zurawski2007KA
Ármann Snær Heimisson2008Þróttur Nes
Aron Bjarki Kristjánsson2007Völsungur
Bergsteinn Orri Jónsson2007KA
Birkir Blær Gylfason2007HK
Emil Már Diatlovic2007HK
Eyþór Þorvaldsson2008KA
Finnur Örn Ómarsson2007Þróttur Nes
Fjölnir Logi Halldórsson2009HK
Grétar Logi Sigurðsson2008Vestri
Hákon Freyr Arnarson2009KA
Haukur Eron Heimisson 2007Þróttur Nes
Haukur Logi Arnarsson2007Afturelding
Hörður Mar Jónsson2007Völsungur
Jón Andri Hnikarsson2007Völsungur
Kacper Tyszkiewicz2007Vestri
Kristján Már Árnason2009KA
Magni Þórhallsson2007Afturelding
Magnús Atli Fannarsson2008Völsungur
Marcin Anikiej2008Vestri
Markús Freyr Arnarsson2009HK
Óðinn Þór Helgason2008Þróttur Nes
Óskar Benedikt Gunnþórsson2008Þróttur Nes
Sölvi Hafþórsson2008Þróttur Nes
Svanur Hafþórsson2008Þróttur Nes
Tindur Jóhannsson2009HK
Tómas Ingi Gross Hannesson2008Afturelding

U17 landsliðið mun svo æfa helgina 29. sept – 1. okt á Dalvík og í Reykavík 13. og 14. október. Liðið ferðast svo á NEVZA (norðurevrópumót) sem haldið er í Ikast í Danmörku dagna 16.-18. október.