Æfingahópar A landsliða fyrir Silver League

Borja González, landsliðsþjálfari karla og Massimo Pistoia, landsliðsþjálfari kvenna  hafa valið sína fyrstu æfingahópa sem boðið verður á úrtaksæfingar sem fram fara í lok mars.  Upp úr þessum hópum verður svo valið í næstu  æfingahópa sem verða boðaðir á framaldsæfingar  síðar en eins og fram hefur komið þá hefur Blaksamband  Íslands skráð bæði lið kvenna og karla á Silver Leage mót sem fram fer  í maí.  

Fyrstu æfingar kvenna fara fram dagana 22.-24. mars n.k og karla dagana 28.-30. mars.  Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og mun það vera stafest síðar hvar nákvæmlega. 

Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem boðið hefur verið á æfingar.   Þjálfarar munu senda út nánari upplýsingar vegna æfinga.
Til hamingju með að vera komin í úrtakshóp.  

Vinsamlega staðfestið áhuga á þátttöku til þjálfara fyrir 19. mars n.k.
Konur  til massimo.pistoia@gmail.com og karlar til borjagonzalez8@hotmail.com.  

NafnFæðingarárFélagNafnFæðingarárFélag
Atli Fannar Pétursson2000UMFAValdís Unnur Einarsdóttir2003UMFA
Hafsteinn Már Sigurðsson2001UMFAVelina Apostolova1989UMFA
Kristján Valdimarsson 1989HAMARIsabella Rink2006UMFA
Hafsteinn Valdimarsson 1989HAMARRut Ragnarsdóttir2003UMFA
Máni Matthíasson1999HKThelma Dögg Grétarsdóttir1997UMFA
Markús Ingi Matthíasson2002HKTinna Rut Þórarinsdóttir2000UMFA
Valens Torfi Ingimundarson2002HKDaníela Grétarsdóttir2002UMFA
Sverrir Bjarki Svavarsson2006VESTRIDóróthea Huld Aðils Sigurðardóttir2006UMFA
Aron Bjarki Kristjánsson2007VOLSUNGURMatthildur Einarsdóttir2001DVTK
Sigurður Helgi Brynjúlfsson2006VOLSUNGURHelena Einarsdóttir2006DVTK
Hreinn Kári Ólafsson2005VOLSUNGURElísabet Einarsdóttir1998Gentofte
Sölvi Páll Sigurpálsson2003THROTTUR N.Líney Inga Guðmundsdóttir2002HK
Tómas Davidsson2006HKÞórdís Guðmundsdóttir1995HK
Sebastían Sævarsson1991UMFAArna Sólrún Heimisdóttir2002HK
Kristinn Freyr Ómarsson1998HKHeba Sól Stefánsdóttir2004HK
Gísli Marteinn Baldvinsson2002KASóldís Björt Leifsdóttir Blöndal2004HK
Hermann Hlynsson2002HKSara Ósk Stefánsdóttir2002Holte
Ísak Tandri Hugs. Zoega2003THROTTUR N.Amelía Ýr Sigurðarsdóttir2004KA
Andri Snær Sigurjónsson2001THROTTUR N.Valdís Kapitola Þorvarðarsdóttir2000KA
Galdur Máni Davidsson2000ODENSELovísa Rut Aðalsteinsdóttir2002KA
Þórarinn Örn Jónsson2000ODENSEHeiðrún Júlía Gunnarsdóttir2001KA
Ævarr Freyr Birgisson1996ODENSELilja Kristín Ágústsdóttir2006KA
Hilmir Berg Halldórsson2000UMFAAnika Snædís Gautadóttir2009KA
Valgeir Valgersson1988HAMAREster Rún Jónsdóttir2003Þróttur Fj.b
Sigurður Kári Harðarson 2006HAMARJóna Margrét Arnarsdóttir2003San Joan
Arnar Birkir Björnsson1990HKKristey Marín Hallsdóttir2005Völsungur
Jökull Jóhannsson2006HKSigrún Marta Jónsdóttir2005Völsungur
Birkir Freyr Elvarsson1998KAHeiðdís Edda Lúðvíksdóttir2005Völsungur
Hermann Biering Ottosson1998KALeijla Sara Hadziredzepovic2005Clemson 
Kacper Tyszkiewicz2007VESTRIGígja Guðnadóttir1998Stella C.R
Ágúst Leó Sigurfinnsson2009THROTTUR N.Eldey Hrafnsdóttir2000Þróttur Rvk.
Karol Duda2004VESTRIIngunn Elsa Apel Ingadóttir2003Völsungur
Kristinn Benedikt Hannesson2003UMFAHildur Davíðsdóttir1997Oslo Volley
Emil Már Diatlovic2007HKNejra Zahirovic2002Álftanes
Pétur Örn Sigurðsson2006VESTRI
Jakob Kristjánsson2006THROTTUR N.