Borja González, landsliðsþjálfari karla og Massimo Pistoia, landsliðsþjálfari kvenna hafa valið sína fyrstu æfingahópa sem boðið verður á úrtaksæfingar sem fram fara í lok mars. Upp úr þessum hópum verður svo valið í næstu æfingahópa sem verða boðaðir á framaldsæfingar síðar en eins og fram hefur komið þá hefur Blaksamband Íslands skráð bæði lið kvenna og karla á Silver Leage mót sem fram fer í maí.
Fyrstu æfingar kvenna fara fram dagana 22.-24. mars n.k og karla dagana 28.-30. mars. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og mun það vera stafest síðar hvar nákvæmlega.
Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem boðið hefur verið á æfingar. Þjálfarar munu senda út nánari upplýsingar vegna æfinga.
Til hamingju með að vera komin í úrtakshóp.
Vinsamlega staðfestið áhuga á þátttöku til þjálfara fyrir 19. mars n.k.
Konur til massimo.pistoia@gmail.com og karlar til borjagonzalez8@hotmail.com.
Nafn | Fæðingarár | Félag | Nafn | Fæðingarár | Félag | |||
Atli Fannar Pétursson | 2000 | UMFA | Valdís Unnur Einarsdóttir | 2003 | UMFA | |||
Hafsteinn Már Sigurðsson | 2001 | UMFA | Velina Apostolova | 1989 | UMFA | |||
Kristján Valdimarsson | 1989 | HAMAR | Isabella Rink | 2006 | UMFA | |||
Hafsteinn Valdimarsson | 1989 | HAMAR | Rut Ragnarsdóttir | 2003 | UMFA | |||
Máni Matthíasson | 1999 | HK | Thelma Dögg Grétarsdóttir | 1997 | UMFA | |||
Markús Ingi Matthíasson | 2002 | HK | Tinna Rut Þórarinsdóttir | 2000 | UMFA | |||
Valens Torfi Ingimundarson | 2002 | HK | Daníela Grétarsdóttir | 2002 | UMFA | |||
Sverrir Bjarki Svavarsson | 2006 | VESTRI | Dóróthea Huld Aðils Sigurðardóttir | 2006 | UMFA | |||
Aron Bjarki Kristjánsson | 2007 | VOLSUNGUR | Matthildur Einarsdóttir | 2001 | DVTK | |||
Sigurður Helgi Brynjúlfsson | 2006 | VOLSUNGUR | Helena Einarsdóttir | 2006 | DVTK | |||
Hreinn Kári Ólafsson | 2005 | VOLSUNGUR | Elísabet Einarsdóttir | 1998 | Gentofte | |||
Sölvi Páll Sigurpálsson | 2003 | THROTTUR N. | Líney Inga Guðmundsdóttir | 2002 | HK | |||
Tómas Davidsson | 2006 | HK | Þórdís Guðmundsdóttir | 1995 | HK | |||
Sebastían Sævarsson | 1991 | UMFA | Arna Sólrún Heimisdóttir | 2002 | HK | |||
Kristinn Freyr Ómarsson | 1998 | HK | Heba Sól Stefánsdóttir | 2004 | HK | |||
Gísli Marteinn Baldvinsson | 2002 | KA | Sóldís Björt Leifsdóttir Blöndal | 2004 | HK | |||
Hermann Hlynsson | 2002 | HK | Sara Ósk Stefánsdóttir | 2002 | Holte | |||
Ísak Tandri Hugs. Zoega | 2003 | THROTTUR N. | Amelía Ýr Sigurðarsdóttir | 2004 | KA | |||
Andri Snær Sigurjónsson | 2001 | THROTTUR N. | Valdís Kapitola Þorvarðarsdóttir | 2000 | KA | |||
Galdur Máni Davidsson | 2000 | ODENSE | Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir | 2002 | KA | |||
Þórarinn Örn Jónsson | 2000 | ODENSE | Heiðrún Júlía Gunnarsdóttir | 2001 | KA | |||
Ævarr Freyr Birgisson | 1996 | ODENSE | Lilja Kristín Ágústsdóttir | 2006 | KA | |||
Hilmir Berg Halldórsson | 2000 | UMFA | Anika Snædís Gautadóttir | 2009 | KA | |||
Valgeir Valgersson | 1988 | HAMAR | Ester Rún Jónsdóttir | 2003 | Þróttur Fj.b | |||
Sigurður Kári Harðarson | 2006 | HAMAR | Jóna Margrét Arnarsdóttir | 2003 | San Joan | |||
Arnar Birkir Björnsson | 1990 | HK | Kristey Marín Hallsdóttir | 2005 | Völsungur | |||
Jökull Jóhannsson | 2006 | HK | Sigrún Marta Jónsdóttir | 2005 | Völsungur | |||
Birkir Freyr Elvarsson | 1998 | KA | Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir | 2005 | Völsungur | |||
Hermann Biering Ottosson | 1998 | KA | Leijla Sara Hadziredzepovic | 2005 | Clemson | |||
Kacper Tyszkiewicz | 2007 | VESTRI | Gígja Guðnadóttir | 1998 | Stella C.R | |||
Ágúst Leó Sigurfinnsson | 2009 | THROTTUR N. | Eldey Hrafnsdóttir | 2000 | Þróttur Rvk. | |||
Karol Duda | 2004 | VESTRI | Ingunn Elsa Apel Ingadóttir | 2003 | Völsungur | |||
Kristinn Benedikt Hannesson | 2003 | UMFA | Hildur Davíðsdóttir | 1997 | Oslo Volley | |||
Emil Már Diatlovic | 2007 | HK | Nejra Zahirovic | 2002 | Álftanes | |||
Pétur Örn Sigurðsson | 2006 | VESTRI | ||||||
Jakob Kristjánsson | 2006 | THROTTUR N. |