Æfingahópur karlalandsliðsins

Þjálfarateymi karlalandsliðsins hafa valið 18 leikmenn í æfingahóp fyrir næsta landsliðsverkefni en liðið fer á NOVOTEL Cup í Luxemborg fyrstu helgina á nýju ári.

Tihomir Paunovski og Egill Þorri Arnarsson hafa valið sinn æfingahóp fyrir NOVOTEL CUP. Alls eru 18 leikmenn í hópnum en 14 leikmenn fara til Luxemborgar þann 1. janúar nk.

Æfingahópurinn
Máni Matthíasson, Tromsö
Hilmir Berg Halldórsson, Afturelding
Lúðvík Már Matthíasson, HK
Hermann Hlynsson, HK
Kári Hlynsson, Afturelding
Arnar Birkir Björnsson, HK
Ólafur Örn Thoroddsen, Afturelding
Ævarr Freyr Birgisson, Marienlyst
Sigþór Helgason, Afturelding
Þórarinn Örn Jónsson, Þróttur Nes
Magnús Ingvi Kristjánsson, Álftanes
Hafsteinn Valdimarsson, Calais
Galdur Máni Davíðsson, Þróttur Nes
Kristófer Björn Ólason Proppé, HK
Elvar Örn Halldórsson, HK
Bjarki Sveinsson, Afturelding
Bjarki Benediktsson, HK
Ragnar Már Garðarsson, Álftanes

Landsliðið kemur saman dagana 27. – 30. desember á æfingum í Fagralundi í Kópavogi.