Kvennalandslið – æfingahópur

Mynd frá landsliðinu í janúar á þessu ári

Þjálfarateymi kvennalandsliðsins hefur valið 24 leikmenn í æfingahóp fyrir næsta verkefni, NOVOTEL CUP í Luxemborg í janúar.

Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza hafa valið æfingahóp sinn fyrir verkefnið en 14 leikmenn munu fara til Luxemborgar þann 1. janúar 2020.

Æfingahópurinn
Líney Inga Guðmundsdóttir, HK
Valdís Unnur Einarsdóttir, Afturelding
Jóna Margrét Arnarsdóttir, KA
Sóldís Björt Leifsdóttir Blöndal, Vestri
Heba Sól Stefánsdóttir, HK
Sara Ósk Stefánsdóttir, HK
Daníela Grétarsdóttir, Afturelding
Matthildur Einarsdóttir, HK
Heiða Elísabet Gunnarsdóttir, Þróttur Nes
Kristín Fríða Sigurborgardóttir, Afturelding
Amelía Rún Jónsdóttir, Þróttur Nes
Valdís Kapitola Þorvarðardóttir, KA
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Hylte Halmstad
Kristina Apostolova, Afturelding
Helena Kristín Gunnarsdóttir, KA
Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding
Arna Védís Bjarnadóttir, Völsungur
Auður Líf Benediktsdóttir, Vestri
María Rún Karlsdóttir, Afturelding
Gígja Guðnadóttir, KA
Lejla Sara Hadziredzepovic, HK
María Gunnarsdóttir, Þróttur Reykjavík
Hanna María Friðriksdóttir, HK
Eldey Hrafnsdóttir, Þróttur Reykjavík

Æfingar liðsins fara fram dagana 27.-30. desember 2019 að Varmá í Mosfellsbæ.