Afreks- og styrktarsjóður BLÍ

Á síðasta ársþingi var samþykkt ný reglugerð um sjóð til að styrkja þau sem sækja æfingar um langan veg. Allar upplýsingar má finna hér

Iðkendur eru beðin um að sækja um í sjóðinn í gegnum umsóknareyðublað sem má finna hér en hægt er að sækja um þegar verkefni eru í gangi. Úthlutun úr sjóðnum fer fram í kringum 1. desember ár hvert. Tekjur sjóðsins koma að mestu leyti frá Öldungamóti BLÍ ár hvert.