Afreksbúðir BLÍ 2022

Um helgina 9.-11. september munu Afreksbúðir BLÍ fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Þjálfarar félagsliða um allt land hafa tilnefnt sína lykilleikmenn í búðirnar þar sem þau munu æfa undir stjórn unglinalandsliðsþjálfaranna yfir helgina. Æfingar verða stífar en þjálfarar munu nota þessar búðir til að velja í æfingahópa unglinalandsliðanna sem munu ferðast til Ikast (U-17) og Rovaniemi (U-19) í október.

Eftirfarandi stúlkur voru tilnenfdar (elsti árgangur 2005)

Amalía Pálsdóttir Zoëga
Auður Pétursdóttir
Bjargey Guðmundsdóttir
Björk Caidi Bárðardóttir
Bryndís Arna Guðmundsdóttir
Dóróthea Huld Aðils Sigurðardóttir
Elín Eyþóra Sverrisdóttir
Erla Marín Guðmundsdóttir
Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir
Helena Einarsdóttir
Helena Kristjánsdóttir
Hrefna Ágústa Marinósdóttir
Gwen Glydel Regalado Gimenez
Inga Marianna Sikora
Ingibjörg Ásdís Heimisdóttir
Isabella Ósk Stefánsdóttir
Isabella Rink
Jórunn Ósk Magnúsdóttir
Kamilla Kara Brynjarsdóttir
Karen Lóa Júlíusdóttir
Katla Logadóttir
Kristey Marín Hallsdóttir
Lilja Kristín Ágústsdóttir
Lilja Rut Kristjánsdóttir
Linda Rós Danielsdóttir Vest
Magdalena Sigurjónsdóttir
Matthildur Sigurjónsdóttir
Rakel Hólmgeirsdóttir
Randíður Anna Vigfúsdóttir
Sigrún Anna Bjarnadóttir
Sigrún Marta Jónsdóttir
Sunna Rós Sigurjónsdóttir
Svanfríður Guðný Þorleifsdóttir
Sylvía Rán Ólafsdóttir

Þjálfari kvennaliðsins verður Miguel Mateo Castrillo og honum til aðstoðar verður Bjarki Benediktsson

Eftirfarandi drengir voru tilnefndir (elsti árgangur 2003)

Agnar Óli Grétarsson 
Alan Rosa 
Arnar Freyr Sigurjónsson 
Arnar Jacobsen 
Arnar Páll Harðarson 
Aron Bjarki Kristjánsson 
Benedikt Stefánsson 
Bergsteinn Orri Jónsson 
Egill Kolka Hlöðversson 
Einar Leó Erlendsson 
Emil Már Diatlovic 
Friðrik Björn Friðriksson 
Friðrik Helgi Eyjólfsson 
Hákon Ari Heimisson 
Hörður Mar Jónsson 
Hreinn Kári Ólafsson 
Ísak Tandri Hugason Zoéga 
Jakob Kristjánsson 
Jason Helgi Hallgrímsson 
Jóhann Karl Sigfússon 
Jökull Jóhannsson 
Jón Andri Hnikarsson 
Jón Einar Ólason 
Kamil Svanberg Bochra 
Karol Duda 
Kristinn Benedikt G. Hannesson 
Kristófer Magni Magnússon 
Magni Þórhallsson 
Pétur Örn Sigurðsson 
Sigurður Helgi Brynjúlfsson 
Sigurður Kári Harðarson 
Stanislaw Anikiej 
Sverrir Bjarki Svavarsson 
Vilji Dagur Davíðsson 

Þjálfari karlaliðsins verður Oscar Fernandez Celis og honum til aðstoðar verður Hafsteinn Valdimarsson

Æfingaboð voru send í gegnum sportabler. Ef að þú eða þitt barn er á þessum lista og þú ert í vandræðum með að skrá þig inn, þá skaltu fara inn á sportabler.com/shop/bli og velja þar nýskráningu í horninu eða senda póst á motastjori@bli.is fyrir frekari upplýsingar.