Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari upplýsingar verða sendar á leikmenn og aðstandendur í gegnum Sportabler á næstu dögum.
| Nafn | Fæðingarár | Félagslið |
| Anika Snædís Gautadóttir | 2009 | KA |
| Auður Pétursdóttir | 2007 | KA |
| Diljá Mist Jensdóttir | 2007 | Þróttur Nes/Huginn |
| Erla Marín Guðmundsdóttir | 2007 | Þróttur Nes |
| Freyja Kristín Sigurðardóttir | 2008 | Þróttur Nes |
| Guðný Rún Rósantsdóttir | 2008 | HK |
| Halla Marín Sigurjónsdóttir | 2008 | HK |
| Helena Kristjánsdóttir | 2008 | Þróttur Nes |
| Herdís Laufey Guðmundsdóttir | 2008 | HK |
| Hildur Ósk Úlfarsdóttir | 2008 | HK |
| Hrefna Ágústa Marinósdóttir | 2007 | Þróttur Nes |
| Íris Máney Viborg | 2008 | HK |
| Ísold Assa Guðmundsdóttir | 2007 | Völsungur/Hamar |
| Kara Margrét Árnadóttir | 2009 | KA |
| Katla Fönn Valsdóttir | 2009 | KA |
| Kotchakon Sigurðardóttir Insorn | 2008 | HK |
| Kristrún Anna Hilmarsdóttir | 2009 | HK |
| Mia Duric | 2008 | HK |
| Rakel Hólmgeirsdóttir | 2007 | KA |
| Rakel María Pálsdóttir | 2008 | HK |
| Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir | 2008 | Þróttur Nes |
| Stefanía Guðrún Birgisdóttir | 2008 | Þróttur Nes |
| Sunna Rós Sigurjónsdóttir | 2007 | Afturelding |
| Sveinbjörg Lilja Ingólfsdóttir | 2008 | KA |
| Tinna Rut Hjartardóttir | 2008 | Þróttur Nes |
U17 landsliðið mun æfa helgina 29. sept – 1. okt á Dalvík og í Reykavík 13. og 14. október. Liðið ferðast svo á NEVZA (norðurevrópumót) sem haldið er í Ikast í Danmörku dagna 16.-18. október.
Þjálfari liðsins er Tamás Kaposi og honum til aðstoðar er Thelma Dögg Grétarsdóttir.