Afreksbúðir stúlkna U17

Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari upplýsingar verða sendar á leikmenn og aðstandendur í gegnum Sportabler á næstu dögum.

NafnFæðingarár Félagslið
Anika Snædís Gautadóttir2009KA
Auður Pétursdóttir2007KA 
Diljá Mist Jensdóttir2007Þróttur Nes/Huginn
Erla Marín Guðmundsdóttir2007Þróttur Nes
Freyja Kristín Sigurðardóttir2008Þróttur Nes
Guðný Rún Rósantsdóttir2008HK
Halla Marín Sigurjónsdóttir2008HK
Helena Kristjánsdóttir 2008Þróttur Nes
Herdís Laufey Guðmundsdóttir2008HK
Hildur Ósk Úlfarsdóttir2008HK
Hrefna Ágústa Marinósdóttir2007Þróttur Nes
Íris Máney Viborg2008HK
Ísold Assa Guðmundsdóttir2007Völsungur/Hamar
Kara Margrét Árnadóttir2009KA
Katla Fönn Valsdóttir2009KA
Kotchakon Sigurðardóttir Insorn2008HK
Kristrún Anna Hilmarsdóttir2009HK
Mia Duric2008HK
Rakel Hólmgeirsdóttir2007KA 
Rakel María Pálsdóttir2008HK
Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir2008Þróttur Nes
Stefanía Guðrún Birgisdóttir2008Þróttur Nes
Sunna Rós Sigurjónsdóttir2007Afturelding
Sveinbjörg Lilja Ingólfsdóttir2008KA
Tinna Rut Hjartardóttir2008Þróttur Nes

U17 landsliðið mun æfa helgina 29. sept – 1. okt á Dalvík og í Reykavík 13. og 14. október. Liðið ferðast svo á NEVZA (norðurevrópumót) sem haldið er í Ikast í Danmörku dagna 16.-18. október.

Þjálfari liðsins er Tamás Kaposi og honum til aðstoðar er Thelma Dögg Grétarsdóttir.