Hæfileikabúðir
Hæfileikabúðirverða að venju í lok ágúst
Boðið verður upp á tvær helgar
- 22.-24. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ
- 29.- 31. ágúst á Akureyri
- Hæfileikabúðir fyrir árganga 2010-2013
- Afreksbúðir fyrir U17 og U19 unglingalandsliðshópa
- Boðið upp á hádegismat
- Skráning mun fara fram í gegnum Sportabler
Dagsetningar afreksstarfs unglinga 2025:
Haldin eru út tvö unglingalandslið, U17 og U19.
Í ár munu U19 landsliðsin taka þátt í Norður Evrópumóti (NEVZA) sem fer fram í Þórshöfn í Færeyjum 24.-26. október 2025
U17 landsliðsin munu taka þátt í Smáþjóðamóti Evrópu (SCA) sem einnig er undankeppni Evrópumóts U18 2026. Mótið fer fram í Dublin á Írlandi dagana 11.-15. janúar 2026.
Æfingahelgar verða eftirfarandi:
8.-10. ágúst: Afreksbúðir U17 og U19 – Mosfellsbær
22-24. ágúst: Afreksbúðir U17 og U19 (samhliða Hæfileikabúðum) – Mosfellsbær
29.-31. ágúst: Afreksbúðir U17 og U19 (samhliða Hæfileikabúðum) – Akureyri
5.-7. sept: Æfingahópar U17 og U19 – Kópavogi
12.-14. sept: Æfingahópar U17 (kk) og U19 (kk og kvk) – Akureyri og Húsavík
3.-5. okt: Æfingahópar U17 og U19 (kk) – Neskaupstað
10-12. okt: lokahópar U19 og æfingahópar U17 – Reykjavík
22. okt: lokahóar U19
13.-17. okt: U17 landslið í Ikast (DK)
23. okt: Lokahópar U19 – Reykjavík
23.-27.okt: U19 landslið í Þórshöfn (FO)
14.-16. nóv: Mögulegar æfingar U17 hópa meðfram yngri flokka móti U14 og U16 í Kópavogi
12.-14. des: Lokahóar U17 – staðsetning óákveðin
19.-21. des: Lokahóapar U17 – staðsetning óákveðin
2.-4. janúar: Lokahóapar U17 – staðsetning óákveðin
9.-10. janúar: Lokahóapar U17 – staðsetning óákveðin
11.-15. janúar: U17 landslið í Dublin (IRE)
Meiri upplýsingar um afreksstarf munu berast í sér póstum og auglýsingum.
Öll skráning í opnar NEVZA búðir og Afreksbúðir mun fara fram í gegnum Sportabler.