Afreksstarf Yngri Flokka

Haldin eru út tvö unglingalandslið, U17 og U19 og keppa þessi lið á NorðurEvrópumótum (NEVZA) á hverju ári, sem og undankeppni Evrópumótsins (CEV) annað hvert ár.

Dagsetningar afreksstarfs 2023:

Hæfileikabúðir fyrir 2008-2011 – Allir geta skráð sig
18.-20. ágúst í Mosfellsbæ
25.-27. ágúst á Akureyri

Afreksbúðir fyrir 2005-2007 – Þjálfarar félagsliða tilnefna sína efnilegustu leikmenn
15.-17. sept – Höfuðborgarsvæði

U17 æfingahelgar (elsti árgangur 2007)
29. sept-1. okt – Akureyri
13.-14. okt – Höfuðborgarsvæði
U17 ferð til Ikast 15.-19. okt

U19 æfingarhelgar (elsti árgangur 2005)
13.-15.okt – Höfuðborgarsvæði
20.-22. okt – Húsavík
U19 ferð til Rovaniemi  26.-30. okt

Mótshaldarar NEVZA og CEV EuroVolley næstu ár:

2023 – (NEVZA telur sem undanriðill Evrópumótsins 2024):
U17 (elsti árgangur 2007) – Ikast, Danmörku 16.-18. okt
U19 (elsti árgangur 2005) – Rovaniemi, Finnlandi 27.-29. okt

2024 – (ekki undankeppni CEV):
U17 (elsti árgangur 2007) – Ikast, Danmörku: vika 42 (mán-mið) 14.-16. okt
U19 (elsti árgangur 2005) – Þórshöfn, Færeyjum: vika 43 (fös-sun) 25.-27. okt

Lokakeppni CEV U18 haldin í Búlgaríu í karlaflokki og í Grikklandi og Kýpur í kvennaflokki
Lokakeppni CEV U20 haldin í Grikklandi í karlaflokki og Skotlandi og Írlandi í kvennaflokki

2025 – (NEVZA telur sem undanriðill Evrópumótsins 2026):
U17 (elsti árgangur 2009) – Ikast, Danmörku 13.-15. okt
U19 (elsti árgangur 2007) – Þórshöfn, Færeyjum 24.-26. okt

2025/2026 – óstaðfest
Ísland og Færeyjar halda lokamót Evrópumótsins fyrir U17 kvenna (elsti árgangur 2008)
Ísland mun þá sjálfkrafa spila í 16 liða úrslitum hérna heima á móti sterkustu þjóðum Evrópu.