Keppni í deildarbikar neðri deilda hófst í febrúar. Mótið er fyrst og fremst hugsað sem æfingamót fyrir liðin sem taka þátt í neðri deildum Íslandsmótsins í blaki.
Keppnin er að einhverju leyti landshlutaskipt og getuskipt. Leikið er í riðlum og eru alls 10 riðlar hjá konunum en 3 hjá körlunum.
Leikjaniðurröðun og stöðu í deildum er hægt að sjá HÉR