Jólapistill framkvæmdastjóra
22/12/2020
Árið 2020 fer í sögubækurnar sem ár heimsfaraldurs og fyrir þau víðtæku áhrif sem hann hafði. Áhrifin sem heimsfaraldurinn hafði á Blaksambandið voru mest í upphafi þegar fresta þurfti úrslitum Kjörísbikarsins 13.-15. mars. Ákvörðun um frestunina var tekin þar sem heilt lið var sett í sóttkví um hádegi á föstudegi, eða um það leyti sem […]