Deildarbikar neðri deilda

05/02/2021

Mótanefnd BLÍ er búin að gefa út riðla og keppnisfyrirkomulag fyrir deildarbikar neðri deilda.

Riðlar og leikfyrirkomulag er eftirfarandi:

DEILDARBIKAR karla

A riðillB riðillC riðill
BFH aUMFLHuginn
Fylkir bÁlftanes Leiknir F.
HKarlarnirBFH bÞróttur N. c
HK cHKarlarFálkar R.
HrunamennFylkir vHöttur
A og B riðill leika einfalda umferð og svo er krossspil milli tveggja efstu liðanna. Í C riðli er leikin einföld umferð.

DEILDARBIKAR kvenna
Riðlarnir eru styrkleikaskiptir. A og B riðill eru í styrkleika 1, C, D og E riðill í styrkleika 2, F, G og H riðll í styrkleika 3.

A riðillB riðill
BFH aÝmir b
HK h-gÞróttur R. e
Þróttur R. cUMFG
Afturelding XFylkir b
A og B riðill leika einfalda umferð og svo er krossspil milli tveggja efstu liðanna.
C riðillD riðillE riðill
Dímon-HeklaHK fHrunamenn c
HK cVestriFylkir c
Lansinn aBresiHK k
KeflavíkHamarÞróttur R. d
Afturelding ÞrumurÁlftanesBFH
C, D og E riðlar leika einfalda umferð og svo leika efstu liðin ásamt liðinu með besta árangur í 2. sæti til úrslita.
F riðillG riðillH riðill
UMFLHK eBFH d
BFH cÍKHK Bellur
Álftanes bAfturelding Töff 2Afturelding Bombur
Afturelding Töff 1FramHK u

F, G og H riðlar leika einfalda umferð og svo leika efstu liðin ásamt liðinu með besta árangur í 2. sæti til úrslita.
I riðillJ riðill
Fjaðrir 1Fjaðrir 2
SindriLeiknir F. b
Þróttur N. cHuginn
Leiknir F.Höttur
Fjaðrir 3
Austurlandsriðill – Leikin ein umferð og svo krossspil milli tveggja efstu liðanna í riðlunum.
K riðill
BF Súlur
Hjalti Krækjur
Völsungur
HSÞ
Birnur
Norðurlandsriðill – Leikin ein umferð